„Reglubraut“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{snið:götur}}'''Reglubraut''' er lítil gata milli [[Vesturvegur|Vesturvegs]] og [[Vestmannabraut]]ar og er ein af þremur götum í Eyjum sem eru ómalbikaðar. Hún gekk áður fyrr undir nafninu ''Óreglubraut'', vegna hversu margir drykkjumenn bjuggu á götunni, en var því breytt eins og það er í dag vegna hversu ósmekklegt nafngiftin var.
{{snið:götur}}'''Reglubraut''' er lítil gata milli [[Vesturvegur|Vesturvegar]] og [[Vestmannabraut]]ar og er ein af þremur götum í Eyjum sem eru ómalbikaðar. Lengst af tilheyrðu hús við götuna Vesturvegi og höfðu þá svokölluð b-númer. Nafnið Reglubraut var tekið upp sem sérstakt götuheiti fyrir fáeinum árum en ástæða nafnsins mun sú að um tíma voru margir íbúanna við götuna kunnir fyrir ýmislegt annað en reglusamt líferni. Var nafngiftin svokallað andhverfunafn og væntanlega ætlað til háðungar en lifir enn góðu lífi og hefur nú verið viðurkennt í götuskrá, svipað og Skvísusund sem leysti nafnið Norðursund af hólmi.
 
== Gatnamót ==
== Gatnamót ==
* [[Vesturvegur]]
* [[Vesturvegur]]

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2005 kl. 11:38

Reglubraut er lítil gata milli Vesturvegar og Vestmannabrautar og er ein af þremur götum í Eyjum sem eru ómalbikaðar. Lengst af tilheyrðu hús við götuna Vesturvegi og höfðu þá svokölluð b-númer. Nafnið Reglubraut var tekið upp sem sérstakt götuheiti fyrir fáeinum árum en ástæða nafnsins mun sú að um tíma voru margir íbúanna við götuna kunnir fyrir ýmislegt annað en reglusamt líferni. Var nafngiftin svokallað andhverfunafn og væntanlega ætlað til háðungar en lifir enn góðu lífi og hefur nú verið viðurkennt í götuskrá, svipað og Skvísusund sem leysti nafnið Norðursund af hólmi.

Gatnamót