„Jóhann Bjarnasen (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhann Pétur Bjarnasen''' var fæddur í Skagafirði árið 1810. Kona hans var [[Sigríður Jónsdóttir]] fædd 1816. Þau eignuðust fjögur börn.
'''Jóhann Bjarnasen''' var fæddur í Skagafirði árið 1810. Kona hans var [[Sigríður Jónsdóttir]] fædd 1816. Þau eignuðust fjögur börn.


Þessi hjón fluttust til Vestmannaeyja árið 1837 og brátt gerðist Jóhann verslunarstjóri í Vestmannaeyjum.  
Þessi hjón fluttust til Vestmannaeyja árið 1837 og brátt gerðist Jóhann verslunarstjóri í Vestmannaeyjum.  
Lína 6: Lína 6:


Sigríður lést árið 1842 og Jóhann 1845.
Sigríður lést árið 1842 og Jóhann 1845.
Meðal barna þeirra var [[Jóhann Pétur Bjarnasen]] verzlunarstjóri, f. 1835.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Þorsteinn Þ. Víglundsson. ''[[Blik]], ársrit Vestmannaeyja''. 1976.}}
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Vestmannaeyja''. 1976.
 
* [[Sigfús Marius Johnsen|Sigfús M. Johnsen]]. [[Saga Vestmannaeyja]] I. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1946, bls 286}}
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]

Útgáfa síðunnar 30. september 2008 kl. 19:37

Jóhann Bjarnasen var fæddur í Skagafirði árið 1810. Kona hans var Sigríður Jónsdóttir fædd 1816. Þau eignuðust fjögur börn.

Þessi hjón fluttust til Vestmannaeyja árið 1837 og brátt gerðist Jóhann verslunarstjóri í Vestmannaeyjum.

Hjónin settust að í húsinu Sjólyst við Strandveg 41 og bjuggu þar fyrstu árin. Síðar fluttust þau í húseign sem hét Kornhóll. Það hús stóð austan við Skansinn.

Sigríður lést árið 1842 og Jóhann 1845.

Meðal barna þeirra var Jóhann Pétur Bjarnasen verzlunarstjóri, f. 1835.



Heimildir