„Júlíus Ingibergsson (Hjálmholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
: ''með þreki og festu, fár á svör''
: ''með þreki og festu, fár á svör''
: ''fæst ei um allra leiðir.''
: ''fæst ei um allra leiðir.''
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 5757.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5782.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5783.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5784.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8278.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12886.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16652.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2012 kl. 15:04

Júlíus

Júlíus Ingibergsson, Hjálmholti, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1915 og lést 11. ágúst 2000. Foreldrar hans voru Ingibergur Hannesson og Guðjóna Pálsdóttir. Kona Júlíusar var Elma Jónsdóttir og eignuðust þau tvö börn, Fanneyju og Júlíus Rafn.

Árið 1935 byrjaði Júlíus formennsku á Sæbjörgu en eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars Karl, Vestra og Ingólf. Árið 1946 keypti hann, ásamt bróður sínum, Reyni I og síðar Reyni II þar sem hann var vélamaður.

Loftur Guðmundsson samdi formannsvísu um Júlíus árið 1944:

Júlíus Vestra að veiðiför
vel til afla reiðir
með þreki og festu, fár á svör
fæst ei um allra leiðir.

Myndir


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1994.