„Valdimar Halldórsson (sjúkraþjálfari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Valdimar Halldórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 13. janúar 2026 kl. 12:15

Valdimar Halldórsson sjúkraþjálfari í Rvk, fæddist 13. september 1993.
Foreldrar hans Sóley Valdimarsdóttir leikskólastjóri, grunnskólakennari, f. 4. mars 1969, og Halldór Valur Geirsson skrifstofumaður, f. 14. janúar 1957.

Þau Karítas hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Hfirði.

I. Sambúðarkona Valdimars er Karítas Aradóttir úr Miðfirði, viðskiptafræðingur, vinnur við endurskoðun, f. 14. janúar 2000. Foreldrar hennar Ari Guðmundur Guðmundsson, f. 7. janúar 1974, og Elín Anna Skúladóttir, f. 29. janúar 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.