Halldór Valur Geirsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldór Valur Geirsson skrifstofumaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur fæddist 14. janúar 1957 í Eyjum.
Foreldrar hans Svala Guðmunda Sölvadóttir húsfreyja, iðnverkakona, f. 4. apríl 1933, d. 23. október 2008, og barnsfaðir hennar Geir Arngrímur Hreiðarsson bifreiðastjóri, f. 3. febrúar 1936, d. 25. ágúst 2023.

Þau Jóna Kristín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Hann eignaðist barn með Sóleyju 1993.
Þau Björk giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Kópavogi.

I. Fyrrum kona Halldórs Vals er Jóna Kristín Bjarnadóttir, f. 6. febrúar 1962. Foreldrar hennar Bjarni Símonarson Hákonarson, f. 27. febrúar 1932, d. 14. október 2018, og Kristín Ingunn Haraldsdóttir, f. 3. maí 1936, d. 17. nóvember 2022.
Börn þeirra:
1. Rakel Ósk Halldórsdóttir, f. 17. september 1982.
2. Elvar Elí Halldórsson, f. 21. maí 1987.

II. Barnsmóðir Halldórs Vals er Sóley Valdimarsdóttir leikskólastjóri, grunnskólakennari, f. 4. mars 1969.

Barn þeirra:
1. Valdimar Halldórsson, f. 13. september 1993.

III. Kona Halldórs Vals er Björk Jóhannsdóttir úr Rvk, innheimtustjóri, f. 30. september 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.