„Guðríður Þorsteinsdóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Dánardægur Guðríðar finnst ekki skráð, en Guðríður Jónsdóttir gift kona frá Dölum, 57 ára, drukknaði við Landeyjasand 29. september 1855. Ekki finnst kona með þessu nafni í Dölum á þessum árum. Þetta er sennilega Guðríður Þorsteinsdóttir.
Dánardægur Guðríðar finnst ekki skráð, en Guðríður Jónsdóttir gift kona frá Dölum, 57 ára, drukknaði við Landeyjasand 29. september 1855. Ekki finnst kona með þessu nafni í Dölum á þessum árum. Þetta er sennilega Guðríður Þorsteinsdóttir.
   
   
I. Barnsfaðir Guðríðar var Guðmundur Guðmundsson bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f.1800, drukknaði 3. júni 1833.<br>
I. Barnsfaðir Guðríðar var Guðmundur Guðmundsson bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f.1800, drukknaði 3. júní 1833.<br>
Barn þeirra var <br>
Barn þeirra var <br>
1. [[Margrét Guðmundsdóttir (Dölum)|Margrét Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Dölum, f. 1833, d. 2. janúar 1907.<br>
1. [[Margrét Guðmundsdóttir (Dölum)|Margrét Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Dölum, f. 1833, d. 2. janúar 1907.<br>

Útgáfa síðunnar 31. desember 2025 kl. 12:24

Guðríður Þorsteinsdóttir bústýra og síðar húsfreyja í Dölum fæddist 1797 og lést (29. september 1855).
Faðir hennar var Þorsteinn bóndi á Sperðli í V-Landeyjum 1801, f. 1767, Lafranzson bónda í Kornhúsum í Hvolhreppi, f. 1730, Sigurðssonar.
Móðir Þorsteins á Sperðli og kona Lafranz var Þorbjörg húsfreyja, f. 1729, d. 12. apríl 1803, Jónsdóttir „yngri“ prests, f. 1692, d. í desember 1741, Gissurarsonar, og konu sr. Jóns, Þuríðar húsfreyju, f. 1697, Böðvarsdóttur.

Móðir Guðríðar bústýru og síðari kona Þorsteins Lafranzsonar var Marín (líka Maren) húsfreyja á Sperðli 1801, f. 1774, d. 6. febrúar 1816, Guðmundsdóttir bónda í Eystri-Tungu, á Ytri-Hól, Sperðli og Þúfu og Skúmsstöðum í Landeyjum og loks í Galtarholti á Rangárvöllum, f. 1750, d. 11. febrúar 1810, Erlendssonar bónda á Sperðli, f. 1708, d. 5. ágúst 1789, Sigurðssonar, og konu Erlendar, Guðrúnar húsfreyju, f. (1710), Eyjólfsdóttur.
Móðir Marínar (Marenar) og barnsmóðir Guðmundar var Guðrún, f. 1749, Jónsdóttir bónda í Eystri-Tungu í Landeyjum, f. 1719, Guðmundssonar, og konu Jóns í Eystri-Tungu, Hildar húsfreyju, f. 1720, Einarsdóttur.

Guðríður var systir Katrínar Þorsteinsdóttur húsfreyju á Vilborgarstöðum, síðari konu Jóns Pálssonar.

Guðríður var í fóstri hjá Einari föðurbróður sínum á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi 1801. Hún var bústýra á Kollabæ í Fljótshlíð 1835 hjá Jóni Símonarsyni bónda og ekkli, bústýra í Dölum í Eyjum hjá Ólafi Jónssyni sjómanni og ekkli 1842-1850 og húsfreyja þar 1850-dd.
Hjá henni var Margrét dóttir hennar 1843-1847.
Dánardægur Guðríðar finnst ekki skráð, en Guðríður Jónsdóttir gift kona frá Dölum, 57 ára, drukknaði við Landeyjasand 29. september 1855. Ekki finnst kona með þessu nafni í Dölum á þessum árum. Þetta er sennilega Guðríður Þorsteinsdóttir.

I. Barnsfaðir Guðríðar var Guðmundur Guðmundsson bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f.1800, drukknaði 3. júní 1833.
Barn þeirra var
1. Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja í Dölum, f. 1833, d. 2. janúar 1907.

II. Maður Guðríðar, (8. nóvember 1850), var Ólafur Jónsson bóndi í Dölum, en þá ekkill þar.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubók.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.