„Guðmundur Traustason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Traustason''' húsasmíðameistari, flugstjóri fæddist 24. ágúst 1969.<br> Foreldrar hans voru Trausti Indriðason bóndi í Brekkuhúsi og í Unnarholti í Hrunamannahreppi, Árn., f. 17. febrúar 1935 á Siglufirði, og kona hans Elín Sesselja Guðfinnsdóttir frá Herðubreið við Heimagötu 28, húsfreyja, f. 1. febrúar 1935. Börn Elínar og Trausta:<br> 1. Guðfinnur Trausta...)
 
m (Verndaði „Guðmundur Traustason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2025 kl. 17:02

Guðmundur Traustason húsasmíðameistari, flugstjóri fæddist 24. ágúst 1969.
Foreldrar hans voru Trausti Indriðason bóndi í Brekkuhúsi og í Unnarholti í Hrunamannahreppi, Árn., f. 17. febrúar 1935 á Siglufirði, og kona hans Elín Sesselja Guðfinnsdóttir frá Herðubreið við Heimagötu 28, húsfreyja, f. 1. febrúar 1935.

Börn Elínar og Trausta:
1. Guðfinnur Traustason rafvirkjameistari, kennari, f. 5. mars 1955. Kona hans Guðrún Margrét Njálsdóttir.
2. Indriði Traustason, býr í Sviss, bifvélavirki, garðyrkjumaður, f. 31. maí 1956. Fyrrum kona hans Birgitte Schmidiger.
3. Guðjón Traustason bóndi í Unnarholti, verkamaður, f. 5. mars 1959. Kona hans Anna May Carlson.
4. Guðmundur Traustason húsasmíðameistari, flugstjóri, f. 24. ágúst 1960. Fyrrum kona hans Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir.
5. Elín Jóna Traustadóttir, íþróttakennari, bóndi í Tungufelli í Hrunamannahreppi og kerfisstjóri við Menntaskólann á Laugarvatni, f. 12. júlí 1971. Maður hennar Svanur Einarsson.

Þau Sigrún Fjóla giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Guðmundar er Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir, f. 17. mars 1971. Foreldrar hennar Þorbjörg Ingólfsdóttir, f. 1. september 1941, og Jón Hilmar Bergsteinsson, f. 5. júlí 1934.
Börn þeirra:
1. Árni Dagur Guðmundsson, f. 31. október 2000.
2. Birna Sól Guðmundsdóttir, f. 12. febrúar 2005.
3. Haukur Logi Guðmundsson, f. 6. maí 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.