„Björt Hugrún Magnúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Björt Hugrún Magnúsdóttir''', upphaflega skírð Dagný Björt Konráðsdóttir, síðar búsett í Danmörku, fæddist 6. maí 1971.<br> Foreldrar hennar Ragnhildur Kristjana Fjeldsted, f. 10. desember 1942, og Þórir Konráð Guðmundsson, f. 18. ágúst 1944, d. 24. ágúst 2017. <br> Kjörforeldrar Bjartar Hugrúnar voru Magnús Jóhannsson rithöfundur, sjómaður, verkamaður, f. 12. desember 1921, d. 26. júní 1987, og kona h...)
 
m (Verndaði „Björt Hugrún Magnúsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 28. október 2025 kl. 14:18

Björt Hugrún Magnúsdóttir, upphaflega skírð Dagný Björt Konráðsdóttir, síðar búsett í Danmörku, fæddist 6. maí 1971.
Foreldrar hennar Ragnhildur Kristjana Fjeldsted, f. 10. desember 1942, og Þórir Konráð Guðmundsson, f. 18. ágúst 1944, d. 24. ágúst 2017.
Kjörforeldrar Bjartar Hugrúnar voru Magnús Jóhannsson rithöfundur, sjómaður, verkamaður, f. 12. desember 1921, d. 26. júní 1987, og kona hans Guðlaug Þorbergsdóttir húsfreyja, starfsmaður í efnalaug, þvottakona, f. 17. júlí 1932, d. 3. mars 2000.

Þau Hjörleifur giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Bjartar Hugrúnar var Hjörleifur Sveinsson yngri, sjómaður, f. 27. desember 1954, d. 18. ágúst 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.