„Gunnar Guðvarðarson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gunnar Guðvarðarson''' loftskeytamaður, rak rafvélaverkstæði, .fæddist 17. október 1940 og lést 29. mars 2010.<br> Foreldrar hans Ólafía ''Gyða'' Oddsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1917 á Seltjarnarnesi, d. 6. febrúar 2005, og Guðvarður Vilmundarson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. mars 1912, d. 31. janúar 1984. Börn Gyðu og Guðvarðar:<br> 1. Gunnar Guðvarðarson, f. 17. október 1940, d. 29. mars 2010.<br> 2. ...) |
m (Verndaði „Gunnar Guðvarðarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 17. október 2025 kl. 11:13
Gunnar Guðvarðarson loftskeytamaður, rak rafvélaverkstæði, .fæddist 17. október 1940 og lést 29. mars 2010.
Foreldrar hans Ólafía Gyða Oddsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1917 á Seltjarnarnesi, d. 6. febrúar 2005, og Guðvarður Vilmundarson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. mars 1912, d. 31. janúar 1984.
Börn Gyðu og Guðvarðar:
1. Gunnar Guðvarðarson, f. 17. október 1940, d. 29. mars 2010.
2. Hafsteinn Guðvarðarson, f. 19. júlí 1942, d. 10. júlí 2006.
3. Anna Guðvarðardóttir, f. 26. maí 1950, d. 6. júlí 2000.
4. Ólafur Guðvarðarson, f. 1. júní 1953.
Þau Jenný Sólveig giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Ísafirði og síðan í Rvk.
I. Kona Gunnars var Jenný Sólborg Franklínsdóttir, f. 16. júlí 1938, d. 5. nóvember 2021. Foreldrar hennar Ágústa Rósa Andrésdóttir, f. 15. nóvember 1915, d. 27. maí 1997, og Guðlaugur Franklín Steindórsson, f. 16. febrúar 1914, d. 25. janúar 1967.
Börn þeirra:
1. Ágústa Ólöf Gunnarsdóttir, f. 18. febrúar 1959.
2. Guðlaugur Kristinn Gunnarsson, f. 29. setember 1963.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Ólafur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.