„Erlingur Árni Friðgeirsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Erlingur Árni Friðgeirsson''' verkamaður, nú bæjarstarfsmaður í Rvk, fæddist 7. október 1945 á Selfossi.<br> Foreldrar hans Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f. 16. september 1926, d. 29. september 2019, og maður hennar Magnús ''Friðgeir'' Björgvinsson sjómaður, f. 3. nóvember 1923, d. 18. nóvember 2016. Börn Sigríðar og Friðgeirs:<br> 1. Helgi Magnús Friðgeirsson, f. 11. fe...)
 
m (Verndaði „Erlingur Árni Friðgeirsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. september 2025 kl. 13:21

Erlingur Árni Friðgeirsson verkamaður, nú bæjarstarfsmaður í Rvk, fæddist 7. október 1945 á Selfossi.
Foreldrar hans Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f. 16. september 1926, d. 29. september 2019, og maður hennar Magnús Friðgeir Björgvinsson sjómaður, f. 3. nóvember 1923, d. 18. nóvember 2016.

Börn Sigríðar og Friðgeirs:
1. Helgi Magnús Friðgeirsson, f. 11. febrúar 1944 í Ölvesholtshjáleigu, Rang.
2. Erlingur Árni Friðgeirsson, f. 7. október 1945 á Selfossi, Árn.
3. Ástríður Taylor, f. 28. apríl 1947 á Sjh.
4. Pétur Lúðvík Friðgeirsson, f. 4. apríl 1953 á Sjh.
5. Árni Mars Friðgeirsson, f. 23. mars 1954 á Sjh.
6. Andvana stúlka, f. 29. desember 1964.

Þau Guðrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Erlings Árna er Guðrún Eiríksdóttir úr A.-Skaft. húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 10. maí 1951. Foreldrar hennar Rannveig Sigurðardóttir, f. 16. ágúst 1926, d. 16. nóvember 2005, og Eiríkur Einarsson, f. 28. apríl 1919, d. 21. október 1994.
Börn þeirra:
1. Rannveig Eir Erlingsdóttir, f. 19. september 1986.
2. Þórdís Erlingsdóttir, f. 28. ágúst 1988.
3. Eiríkur Erlingsson, f. 17. febrúar 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.