„Guðrún Guðlaugsdóttir (Kirkjubæjarbraut)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Guðlaugsdóttir''', húsfreyja, verslunarmaður, fæddist 9. ágúst 1959 að Kirkjubæjarbraut 1.<br> Foreldrar hennar voru Guðlaugur Vigfússonn (Daddi í Holti) sjómaður, útgerðarmaður, netamaður, f. 16. júlí 1916, d. 27. apríl 1989, og kona hans Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, húsfreyja, f. 3. nóvember 1921, d. 12. október 1996. Börn Jóhönnu...)
 
m (Verndaði „Guðrún Guðlaugsdóttir (Kirkjubæjarbraut)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 7. febrúar 2025 kl. 19:47

Guðrún Guðlaugsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, fæddist 9. ágúst 1959 að Kirkjubæjarbraut 1.
Foreldrar hennar voru Guðlaugur Vigfússonn (Daddi í Holti) sjómaður, útgerðarmaður, netamaður, f. 16. júlí 1916, d. 27. apríl 1989, og kona hans Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, húsfreyja, f. 3. nóvember 1921, d. 12. október 1996.

Börn Jóhönnu og Guðlaugs:
1. Kristján Vigfús Guðlaugsson, f. 15. desember 1943 í Holti. Kona hans Rósa Björg Sigurjónsdóttir.
2. Guðleif Guðlaugsdóttir, f. 28. október 1948 á Helgafellsbraut 1. Maður hennar Páll H. Guðmundsson.
3. Sigríður Guðlaugsdóttir, f. 27. mars 1951 að Kirkjubæjarbraut 1. Maður hennar Gústav Einarsson.
4. Kristján Guðlaugsson, f. 31. desember 1954 að Kirkjubæjarbraut 1. Kona hans Ásgerður Halldórsdóttir.
5. Guðrún Guðlaugsdóttir, f. 9. ágúst 1959 að Kirkjubæjarbraut 1. Maður hennar Helgi Gunnarsson.

Guðrún eignaðist barn með Halldóri 1980. Það varð síðar fósturbarn Guðleifar systur hennar.
Þau Helgi giftu sig, eignuðust tvö börn, en annað þeirra fór í fóstur til Sigríðar systur hennar vegna sjúkleika Guðrúnar.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Halldór Jóhannsson, f. 20. desember 1960, d. 21. júlí 1995.
Barn þeirra:
1. Daníel Stefán Halldórsson, f. 29. október 1980. Hann varð fósturbarn Guðleifar systur Guðrúnar.

II. Maður Guðrúnar er Helgi Gunnarsson, starfsmaður Össurar, f. 11. október 1962.
Börn þeirra:
1. Helga Rós Helgadóttir, f. 17. júlí 1987.
2. Sigríður Ósk Gústavsdóttir, varð kjörbarn Sigríðar systur Guðrúnar. Hún er fædd 8. júlí 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.