„Ragnheiður Guðlaug Björgólfs Hjelm“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnheiður Guðlaug Björgólfs Hjelm''', frá Eskifirði, húsfreyja, matráður fæddist 7. desember 1947.<br> Foreldrar hennar Olav Gunnar ''Svanberg'' Hjelm, f. 7. júlí 1909, d. 19. desember 1974, og Þórunn Aðalheiður Einarsdóttir, f. 6. ágúst 1911, d. 29. desember 1949. Kjörforeldrar Björgólfur Pálsson og Helga Stefánsdóttir.<br> Þau Ingi Árni giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Bessastíg 8 og við Hrauntún|Hra...)
 
m (Verndaði „Ragnheiður Guðlaug Björgólfs Hjelm“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. október 2024 kl. 15:03

Ragnheiður Guðlaug Björgólfs Hjelm, frá Eskifirði, húsfreyja, matráður fæddist 7. desember 1947.
Foreldrar hennar Olav Gunnar Svanberg Hjelm, f. 7. júlí 1909, d. 19. desember 1974, og Þórunn Aðalheiður Einarsdóttir, f. 6. ágúst 1911, d. 29. desember 1949. Kjörforeldrar Björgólfur Pálsson og Helga Stefánsdóttir.

Þau Ingi Árni giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Bessastíg 8 og við Hrauntún 30.

I. Maður Ragnheiðar er Ingi Árni Júlíusson, verkstjóri, f. 20. ágúst 1946.
Börn þeirra:
1. Björgólfur Helgi Ingason, f. 27. október 1968.
2. Heiða Björg Ingadóttir, f. 7. júní 1971.
3. Sigurður Ingi Ingason, f. 7. júní 1971.
4. Júlíus Guðlaugur Ingason, f. 18. október 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.