Heiða Björg Ingadóttir
Heiða Björg Ingadóttir Hjelm, hjúkrunarfræðingur fæddist 7. júní 1971.
Foreldrar hennar Ingi Árni Júlíusson, verkstjóri, f. 20. ágúst 1946, og kona hans Ragnheiður Guðlaug Björgólfs Hjelm, húsfreyja, matráður, f. 7. desember 1947.
Börn Ragnheiðar og Inga:
1. Björgólfur Helgi Ingason, f. 27. október 1968.
2. Heiða Björg Ingadóttir, f. 7. júní 1971.
3. Sigurður Ingi Ingason, f. 7. júní 1971.
4. Júlíus Guðlaugur Ingason, f. 18. október 1976.
Þær Steinunn Inga eru giftar. Steinunn á tvö börn, sem Heiða Björg er stjúpmóðir að.
I. Maki Heiðu Bjargar er Steinunn Inga Björnsdóttir, viðskiptafræðingur, f. 23. október 1973. Foreldrar hennar Björn Ingi Björnsson, kjötiðnaðarmeistari, f. 22. september 1943, og Alda Bragadóttir, húsfreyja, bókari, f. 15. maí 1944, d. 25. ágúst 2018.
Börn Steinunnar og stjúpbörn Heiðu Bjargar:
1. Reynir Björn, f. 17. ágúst 2007.
2. Þór, f. 5. desember 2010.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heiða Björg.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.