„Jóhannes Wirkner Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jóhannes Wirkner Guðmundsson''', lögreglumaður fæddist 28. október 1958 í Keflavík og lést 27. maí 2023.<br> Foreldrar hans Guðmundur Gíslason, f. 12. júlí 1932, d. 7. júlí 2019, og Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 22. desember 1929, d. 2. júlí 2023.<br> Þau Ásta Katrín giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Áshamar, síðan við Foldahraun, en síðast í Rvk. I. Kona Jóhannesar, (7. apríl 1979), var Ásta Katrín Ólafsdó...)
 
m (Verndaði „Jóhannes Wirkner Guðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. september 2024 kl. 10:24

Jóhannes Wirkner Guðmundsson, lögreglumaður fæddist 28. október 1958 í Keflavík og lést 27. maí 2023.
Foreldrar hans Guðmundur Gíslason, f. 12. júlí 1932, d. 7. júlí 2019, og Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 22. desember 1929, d. 2. júlí 2023.

Þau Ásta Katrín giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Áshamar, síðan við Foldahraun, en síðast í Rvk.

I. Kona Jóhannesar, (7. apríl 1979), var Ásta Katrín Ólafsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 25. desember 1958, d. 24. ágúst 2024.
Börn þeirra:
1. Rósa Konný Jóhannesdóttir, f. 11. janúar 1982. Maður hennar Einar Páll Pétursson.
2. Daníel Örn Wirkner, f. 17. maí 1984. Maki hans Rakel Dögg Wirkner.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.