„Jón Bragi Arnarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Bragi Arnarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
I. Kona Jóns Braga, (1986, skildu), er [[Helena Jónsdóttir (skólastjóri)|Helena Jónsdóttir]], húsfreyja, skólastjóri, f. 29. júní 1963.<br>
I. Kona Jóns Braga, (1986, skildu), er [[Helena Jónsdóttir (skólastjóri)|Helena Jónsdóttir]], húsfreyja, skólastjóri, f. 29. júní 1963.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Þorgils Orri Jónsson, f. 3. desember 1986.<br>
1. [[Þorgils Orri Jónsson]], f. 3. desember 1986.<br>
2. Margrét Steinunn Jónsdóttir, d. 15. ágúst 1991.<br>
2. [[Margrét Steinunn Jónsdóttir]], d. 15. ágúst 1991.<br>
3. Valur Yngvi Jónsson, f. 31. janúar 2002.
3. [[Valur Yngvi Jónsson]], f. 31. janúar 2002.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 18. desember 2024 kl. 18:32

Jón Bragi Arnarsson, lögreglumaður, varðstjóri fæddist 20. desember 1962.
Foreldrar hans Margrét Steinunn Jónsdóttir, húsfreyja, f. 31. október 1943, og Arnar Valur Ingólfsson, járnsmíðameistari, verkstjóri, f. 14. janúar 1942.

Börn Margrétar og Arnars:
1. Hjördís Inga Arnarsdóttir, f. 12. september 1961.
2. Jón Bragi Arnarsson, f. 20. desember 1962.
3. Sigurdís Harpa Arnarsdóttir, f. 3. maí 1964.
4. Ingólfur Arnar Arnarsson, f. 5. janúar 1967.

Þau Helena giftu sig 1986, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Kirkjuveg 59. Þau skildu.

I. Kona Jóns Braga, (1986, skildu), er Helena Jónsdóttir, húsfreyja, skólastjóri, f. 29. júní 1963.
Börn þeirra:
1. Þorgils Orri Jónsson, f. 3. desember 1986.
2. Margrét Steinunn Jónsdóttir, d. 15. ágúst 1991.
3. Valur Yngvi Jónsson, f. 31. janúar 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.