„Jónína Rútsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jónína Rútsdóttir''', húsfreyja fæddist 6. júní 1955 á Sóleyjargötu 1.<br> Foreldrar hennar voru Rútur Snorrason frá Steini við Vesturveg 10, kaupmaður, verslunarstjóri, f. þar 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001, og kona hans Ingveldur Jónína Þórðardóttir (Inga) húsfreyja, f. 1. október 1922 á Dyrhólum við Hásteinsveg 15b, d. 2. febrúar 2...)
 
m (Verndaði „Jónína Rútsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. júní 2024 kl. 20:17

Jónína Rútsdóttir, húsfreyja fæddist 6. júní 1955 á Sóleyjargötu 1.
Foreldrar hennar voru Rútur Snorrason frá Steini við Vesturveg 10, kaupmaður, verslunarstjóri, f. þar 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001, og kona hans Ingveldur Jónína Þórðardóttir (Inga) húsfreyja, f. 1. október 1922 á Dyrhólum við Hásteinsveg 15b, d. 2. febrúar 2012.

Börn Ingveldar og Rúts:
1. Snorri Þorgeir Rútsson íþróttakennari, ökukennari, f. 10. febrúar 1953. Kona hans Hrefna Baldvinsdóttir.
2. Jónína Rútsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1955. Barnsfaðir hennar Logi Ólafsson. Maður hennar Jón Pétur Jónsson.
3. Gylfi Þór Rútsson viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 6. ágúst 1962. Kona hans Ágústa Kristjánsdóttir.

Jónína var bókari.
Hún eignaðist barn með Loga 1976.
Þau Jón Pétur giftu sig 1979, eignuðust þrjú börn.

I. Barnsfaðir Jónínu er Logi Ólafsson, íþróttakennari, þjálfari, f. 14. nóvember 1954.
Barn þeirra:
1. Inga Rut Jónsdóttir, f. 30. maí 1976.

II. Maður Jónínu, (16. júní 1979), er Jón Pétur Jónsson, verslunarmaður í Rvk, f. 16. janúar 1953. Foreldrar hans Jón Pétur Andrésson, vélstjóri, tollvörður, f. 10. október 1919, d. 15. júní 2002 og kona hans Vilborg Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 27. október 1919, d. 1. ágúst 2006.
Börn þeirra:
2. María Vilborg Jónsdóttir, f. 14. desember 1980 í Rvk.
3. Snorri Ólafur Jónsson, f. 7. ágúst 1985 í Rvk.
4. Inga Rut Jónsdóttir, f. 30. maí 1976.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.