„Þorvaldur Heiðarsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þorvaldur Heiðarsson''', sjómaður, háseti, vélstjóri fæddist 11. janúar 1958 á Vesturvegi 34.<br> Foreldrar hans voru Sigvaldi ''Heiðar'' Árnason frá Svínadal í Kelduhverfi, sjómaður, f. þar 4. september 1933, d. 10. janúar 1979, og kona hans Inga Hallgerður Ingibegsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. maí 1937, d. 12. desember 1990. Börn Ingu og Heiðars:<br> 1. Árn...) |
m (Verndaði „Þorvaldur Heiðarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 1. júní 2024 kl. 13:46
Þorvaldur Heiðarsson, sjómaður, háseti, vélstjóri fæddist 11. janúar 1958 á Vesturvegi 34.
Foreldrar hans voru Sigvaldi Heiðar Árnason frá Svínadal í Kelduhverfi, sjómaður, f. þar 4. september 1933, d. 10. janúar 1979, og kona hans Inga Hallgerður Ingibegsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. maí 1937, d. 12. desember 1990.
Börn Ingu og Heiðars:
1. Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl 1955 í Eyjum.
2. Guðný Kristín Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 14. apríl 1956 að Vesturvegi 11.
3. Þorvaldur Heiðarsson, vélstjóri, f. 11.janúar 1958 að Vesturvegi 34.
4. Lovísa Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 23. október 1959 á Sj.
5. Ingibjörg Heiðarsdóttir, f. 16. desember 1960 að Vesturvegi 34.
6. Edda Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 21. apríl 1964 í Eyjum.
7. Karel Heiðarsson, vistmaður á Sólborg á Akureyri, f. 15. maí 1968 í Eyjum.
Þau Solveig Anna hófu búskap, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Áshamar 63, búa nú í Andahvarfi í Kópavogi.
I. Kona Þorvaldar er Sólveig Anna Gunnarsdóttir frá Blönduósi, húsfreyja, f. 10. júlí 1962.
Foreldrar hennar Gunnar Helgi Benónýsson, verkamaður, f. 6. ágúst 1924, d. 29. júlí 2003, og kona hans Bergljót Óskarsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 18. desember 1924, d. 22. febrúar 2004.
Börn þeirra:
1. Gunnar Heiðar Þorvaldsson, f. 1. apríl 1982 í Eyjum.
2. Björgvin Már Þorvaldsson, f. 9. febrúar 1986 í Eyjum.
3. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, f. 18. janúar 1992.
4. Eyþór Örn Þorvaldsson, f. 9. október 1996
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
- Þorvaldur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.