„Guðni Rósmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gudni Rosmundsson.jpg|thumb|200px|''Guðni Rósmundsson.]]
'''Guðni Rósmundsson''' frá [[Skáli|Skála (Litla-Hlaðbæ]], sjómaður, stýrimaður fæddist  26. nóvember 1926 og drukknaði 23. febrúar 1953.<br>
'''Guðni Rósmundsson''' frá [[Skáli|Skála (Litla-Hlaðbæ]], sjómaður, stýrimaður fæddist  26. nóvember 1926 og drukknaði 23. febrúar 1953.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðrún Einarsdóttir (Skála)|Guðrún Einarsdóttir]] frá Skála u. Eyjafjöllum, húsfreyja í [[Skáli|Skála (Litla-Hlaðbæ)]], f. 10. október 1903, d.  30. maí 1961 og  
Foreldrar hans voru [[Guðrún Einarsdóttir (Skála)|Guðrún Einarsdóttir]] frá Skála u. Eyjafjöllum, húsfreyja í [[Skáli|Skála (Litla-Hlaðbæ)]], f. 10. október 1903, d.  30. maí 1961 og  

Útgáfa síðunnar 15. maí 2024 kl. 16:55

Guðni Rósmundsson.

Guðni Rósmundsson frá Skála (Litla-Hlaðbæ, sjómaður, stýrimaður fæddist 26. nóvember 1926 og drukknaði 23. febrúar 1953.
Foreldrar hans voru Guðrún Einarsdóttir frá Skála u. Eyjafjöllum, húsfreyja í Skála (Litla-Hlaðbæ), f. 10. október 1903, d. 30. maí 1961 og Rósmundur Jónatan Guðnason verkamaður, sjómaður, útgerðarmaður frá Heiði í Sléttuhlíð í Skagafirði, f. 6. mars 1900, d. 23. júlí 1967.

Börn Guðrúnar:
1. Regína Rósmundsdóttir húsfreyja á Raufarhöfn og í Reykjavík, símavörður, f. 29. október 1923, d. 7. febrúar 2009.
2. Guðni Rósmundsson sjómaður, f. 26. nóvember 1926, d. 23. febrúar 1953.
3. Anton Einar Óskarsson sjómaður, f. 12. júní 1935, d. 18. september 2012.
Hálfbróðir Guðna, af sama föður:
4. Hilmar Rósmundsson skipstjóri, útgerðarmaður, varaþingmaður, f. 16. október 1925, d. 10. október 2018.

Guðni gerðist sjómaður, stýrimaður, var að síðustu á v.b. Guðrúnu VE 163 og fórst með henni 23. febrúar 1953.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1950, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu að Grímsstöðum við Skólaveg 27.

I. Kona Guðna, (15. júlí 1950), er Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, talsímavörður, f. 7. febrúar 1929.
Börn þeirra:
1. Sigurður Guðnason húsganasmíðameistari, f. 18. desember 1949.
2. Margrét Guðnadóttir húsfreyja, leikskólakennari, listamaður, kaupkona, f. 21. febrúar 1951.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.