„Ívar Nikulásson (Héðinshöfða)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
Ívar lést 1999.  
Ívar lést 1999.  


I. Kona Ívars var [[Guðrún Valdimarsdóttir (Litlu-Grund)|Guðrún Valdemarsdóttir]] húsfreyja, f. 20. maí 1930 á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]]. <br>
I. Kona Ívars var [[Guðrún Valdimarsdóttir (Litlu-Grund)|Guðrún Valdimarsdóttir]] húsfreyja, f. 20. maí 1930 á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]]. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gísli Tómas Ívarsson]], f. 3. apríl 1949.<br>
1. [[Gísli Tómas Ívarsson]], f. 3. apríl 1949.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. apríl 2024 kl. 11:05

Ívar Nikulásson.

Ívar Nikulásson frá Héðinshöfða, bifreiðastjóri í Reykjavík fæddist 22. ágúst 1927 í Héðinshöfða og lést 16. október 1999.
Foreldrar hans voru Nikulás Ívarsson frá Mið-Sámsstöðum í Fljótshlíð, verkamaður, f. 21. september 1893, d. 10. september 1971, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir frá Háfshjáleigu í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 31. október 1892, d. 5. maí 1963.

Börn Nikulásar og Ólafar:
1. Ólafur Nikulásson, f. 23. mars 1920 á Móeiðarhvoli, Rang., d. 27. maí 1987.
2. Bjarndís Jóhanna Nikulásdóttir, f. 14. mars 1921 á Hemlu í Rang., síðast á Selfossi, d. 9. júní 1983.
3. Inger Ester Nikulásdóttir, f. 8. júní 1924 í Rang., síðast í Reykjavík, d. 11. ágúst 1999.
4. Ívar Nikulásson bifreiðastjóri, f. 22. ágúst 1927 í Héðinshöfða, d. 16. október 1999.

Ívar var með foreldrum sínum í æsku, í Héðinshöfða 1927 og enn 1930, á Vestmannabraut 37, Gunnarshólma 1934. Hann var síðan alinn upp í Skaftafelli í Öræfum frá 9 ára aldri, en kominn í Stakkholt 1940.
Hann fluttist til Reykjavíkur fyrri hluta fimmta áratugarins, gerðist leigubifreiðastjóri.
Hann giftist Guðrúnu og eignaðist með henni níu börn og að auki tvö börn með tveim konum.
Ívar lést 1999.

I. Kona Ívars var Guðrún Valdimarsdóttir húsfreyja, f. 20. maí 1930 á Litlu-Grund.
Börn þeirra:
1. Gísli Tómas Ívarsson, f. 3. apríl 1949.
2. Nikulás Ívarsson, f. 21. janúar 1954.
3. Svanfríður Eygló Ívarsdóttir, f. 10. september 1955.
4. Rafnhildur Eyrbekk Ívarsdóttir, f. 3. febrúar 1958.
5. Óli Valdimar Ívarsson, f. 13. júní 1959.
6. Kristín María (Ívarsdóttir) Jónsdóttir, f. 10. júlí 1960. Hún er kjörbarn Jóns Óskars Eggertssonar og Oslu Jakobson Eggertsson.
7. Sigurður Hólm Ívarsson, f. 5. febrúar 1964.
8. Ómar Ívarsson, f. 28. nóvember 1966.
9. Yrsa Hörn (Ívarsdóttir) Helgadóttir, f. 11. júní 1968. Hún er kjörbarn Helga Þorsteinssonar og Svanhildar Þorlaugar Björgvinsdóttur.

II. Barnsmóðir Ívars var Ragna Lindberg Márusdóttir, f. 17. febrúar 1934, d. 4. mars 2006.
Barn þeirra:
10. Guðný Guðrún Ívarsdóttir, f. 30. janúar 1956.
III. Barnsmóðir Ívars er Ingibjörg Þórdís Sigurðardóttir, f. 7. febrúar 1939.
Barn þeirra:
11. Steinunn Helga Sigurðardóttir, f. 20. maí 1960.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hreyfilsmenn – Saga og félagatal 1943-1988. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka tók saman. Hreyfill - Samvinnufélagið Hreyfill 1988.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.