„Gerður Kristinsdóttir (Víðidal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Gerður Kristinsdóttir''' húsfreyja fæddist 28. mars 1950 á Boðaslóð 5.<br> Foreldrar hennar voru Kristinn Sigfússon frá Norðurkoti á Kjalarnesi, bóndi þar, f. 10. september 1929, d. 25. nóvember 2013, og Gréta Jónasdóttir húsfreyja, f. 19. september 1933, d. 5. ágúst 2018. Þau Þráinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Víðidal við Vestmannabraut 33 1972.<br> Þrá...)
 
m (Verndaði „Gerður Kristinsdóttir (Víðidal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 25. febrúar 2024 kl. 15:27

Gerður Kristinsdóttir húsfreyja fæddist 28. mars 1950 á Boðaslóð 5.
Foreldrar hennar voru Kristinn Sigfússon frá Norðurkoti á Kjalarnesi, bóndi þar, f. 10. september 1929, d. 25. nóvember 2013, og Gréta Jónasdóttir húsfreyja, f. 19. september 1933, d. 5. ágúst 2018.

Þau Þráinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Víðidal við Vestmannabraut 33 1972.
Þráinn drukknaði 1973.
Þau Björn giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Maður Gerðar var Þráinn Valdimarsson frá Bræðraborg sjómaður, vélstjóri, f. 3. júní 1946, drukknaði 5. febrúar 1973.
Börn þeirra:
1. Einar Friðrik Þráinsson starfsmaður bílaleigu, f. 3. apríl 1967. Kona hans Marika Petrova, lettneskrar ættar.
2. Berglind Ósk Þráinsdóttir þroskaþjálfi, f. 29. maí 1972. Maður hennar Þórður Gunnarsson.

II. Maður Gerðar er Björn Bergsson kennari, f. 7. júlí 1949 í Rvk.
Barn þeirra:
3. Hjördís Heiða Björnsdóttir, f. 28. febrúar 1984.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.