„Áslaug Ólafsdóttir (Stóru-Heiði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Áslaug Ólafsdóttir''' (Aslaug White) frá Stakkholti við Vestmannabraut 49, húsfreyja í Bandaríkjunum fæddist 17. október 1927 í Valhöll við Strandveg 43a og lést 29. september 2000.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Guðjónsson bifreiðastjóri, f. 4. september 1893, d. 2. janúar 1932, og sambúðarkona hans Þóra Sigurveig Sigurjónsdóttir húsfreyja...)
 
m (Verndaði „Áslaug Ólafsdóttir (Stóru-Heiði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 19. febrúar 2024 kl. 12:16

Áslaug Ólafsdóttir (Aslaug White) frá Stakkholti við Vestmannabraut 49, húsfreyja í Bandaríkjunum fæddist 17. október 1927 í Valhöll við Strandveg 43a og lést 29. september 2000.
Foreldrar hennar voru Ólafur Guðjónsson bifreiðastjóri, f. 4. september 1893, d. 2. janúar 1932, og sambúðarkona hans Þóra Sigurveig Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 5. apríl 1905 í Hellisfirði, S.-Múl., d. 21. júlí 1983.

Börn Þóru og Ólafs:
1. Helga Sigríður Ólafsdóttir, f. 13. mars 1925 í Bjarnaborg í Neskaupstað, d. 29. september 2011.
2. Kristinn Guðjón Ólafsson bifreiðastjóri í Rvk, f. 3. október 1926 í Helli, d. 23. júlí 1993.
3. Áslaug Ólafsdóttir (Áslaug White) húsfeyja í Bandaríkjunum, f. 17. október 1927 í Valhöll, d. 29. september 2000. . Maður hennar Samuel White.
4. Sigrún Ólafsdóttir húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 24. júní 1929 í Valhöll. d. 26. apríl 1989. Maður hennar William David Huges.
5. Alfreð Ólafsson, f. 17. júní 1930 á Heiði, d. 9. mars 2018. Barnsmóðir hans Henny Sørensen, f. 24. nóvember 1933 í Danmörku.

Áslaug var með foreldrum sínum í fyrstu, en fór í fóstur til Sveins Pálssonar og konu hans Guðrúnar Lilju Sigurðardóttur. Þar var hún 1940.
Áslaug giftist Bandaríkjamanni. Þau eignuðust fimm börn.

I. Maður hennar Samuel White.
Börn þeirra:
1. Linda Guðrún White, d. 1950.
2. Sara Sigrún White, f. 1953.
3. Nora Lee, f. 1957.
4. Samúel White, f. 1959.
5. Kenneth Þór, f. 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.