„Birna Kristín Þórhallsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Birna Kristín Þórhallsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 27: | Lína 27: | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21 öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar | [[Flokkur: Íbúar í Rafnsholti]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við | [[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] |
Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2024 kl. 15:47
Birna Kristín Þórhallsdóttir húsfreyja fæddist 12. ágúst 1946 og lést 10. febrúar 2019.
Foreldrar hennar voru Þórhallur Sigjónsson vörubifreiðastjóri í Rvk, f. 11. maí 1919, d. 17. júlí 1999, og kona hans Ólöf Hannesdóttir, f. 21, september 1922, d. 26. október 2017.
Börn Ólafar og Þórhalls:
1. Edda Friðrika Þórhallsdóttir, f. 12. mars 1945. Hún er búsett í Kaliforníu. Maður hennar William C. Atwell er látinn.
2. Birna Kristín Þórhallsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 12. ágúst 1946. Maður hennar var Gylfi Harðarson vélstjóri.
3. Sigjón Rúnar Gylfi Þórhallsson vélstjóri í Eyjum og Ólafsvík, f. 12. desember 1947. Kona hans er Oddný Ólafsdóttir frá Hvanneyri, húsfreyja, f. 20. desember 1949.
Birna var með foreldrum sínum. Hún flutti til Eyja.
Þau Gylfi giftu sig 1965, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Rafnsholti við Kirkjuveg 64 1974-1985, á Hólagötu 27, á Heiðarvegi 30 1986, síðast á Vestmannabraut 33. Þau skildu.
Birna lést 2019.
I. Maður Birnu, (27. febrúar 1965, skildu), var Gylfi Harðarson vélstjóri, f. 7. júni 1943, d. 2. janúar 2003.
Börn þeirra:
1. Gylfi Anton Gylfason vélfræðingur, f. 19. apríl 1965. Kona hans Linda Hrönn Ævarsdóttir.
2. Ólafur Þór Gylfason, hefur BA-próf í stjórnmálafræði og M.Sc.-próf í aðferða- og tölvufræði, framkvæmdastjóri, f. 26. ágúst 1970. Kona hans Ingibjörg Arnarsdóttir.
3. Unnur Heiða Gylfadóttir húsfreyja, f. 8. febrúar 1972. Maður hennar Þröstur Friðberg Gíslason.
4. Bjarki Týr Gylfason bifreiðastjóri, f. 12. janúar 1980. Sambúðarkona hans Sigríður Reynisdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.