Unnur Heiða Gylfadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Unnur Heiða Gylfadóttir, húsfreyja fæddist 8. febrúar 1972.
Foreldrar hennar Gylfi Harðarson, vélstjóri, f. 7. júní 1943, d. 2. janúar 2003, og kona hans Birna Kristín Þórhallsdóttir, húsfreyja, f. 12. ágúst 1946, d. 10. febrúar 2019.

Börn Birnu og Gylfa:
1. Gylfi Anton Gylfason vélfræðingur, f. 19. apríl 1965. Kona hans Linda Hrönn Ævarsdóttir.
2. Ólafur Þór Gylfason, hefur BA-próf í stjórnmálafræði og M.Sc.-próf í aðferða- og tölvufræði, framkvæmdastjóri, f. 26. ágúst 1970. Kona hans Ingibjörg Arnarsdóttir.
3. Unnur Heiða Gylfadóttir húsfreyja, f. 8. febrúar 1972. Maður hennar Þröstur Friðberg Gíslason.
4. Bjarki Týr Gylfason bifreiðastjóri, f. 12. janúar 1980. Sambúðarkona hans Sigríður Reynisdóttir.

Þau Þröstur Friðberg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Kópavogi.

I. Maður Unnar Heiðu er Þröstur Friðberg Gíslason, f. 24. ágúst 1972. Foreldrar hans Gísli Þór Tryggvason, f. 5. apríl 1945, og Júlíana Guðrún Tryggvadóttir, f. 5. maí 1949.
Börn þeirra:
1. Sóley Rut Þrastardóttir, f. 13. desember 1992.
2. Telma Hrönn Þrastardóttir, f. 15. febrúar 1995.
3. Svandís Dögg Þrastardóttir, f. 6. september 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.