„Guðmundur Helgason (Túni)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Helgason''' fæddist 15. desember 1924 í Túni og lést 18. nóvember 1947.<br> Foreldrar hans voru Helgi Guðlaugsson bifreiðarstjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985, og kona hans Guðrún Jónína Bjarnadóttir, f. 31. júlí 1904, d. 2. apríl 1971.<br> Fósturmóðir hans 1930 var móðurmóðir hans Sigurlín Jónsdóttir (Túni)|Sigurlín J...) |
m (Verndaði „Guðmundur Helgason (Túni)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 9. október 2023 kl. 17:20
Guðmundur Helgason fæddist 15. desember 1924 í Túni og lést 18. nóvember 1947.
Foreldrar hans voru Helgi Guðlaugsson bifreiðarstjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985, og kona hans Guðrún Jónína Bjarnadóttir, f. 31. júlí 1904, d. 2. apríl 1971.
Fósturmóðir hans 1930 var móðurmóðir hans Sigurlín Jónsdóttir húsfreyja í Túni. Eftir lát hennar 1935 var Guðmundur fóstraður hjá Árna Ólafssyni verkamanni í Túni og uppeldisbróður Guðmundar.
Guðmundur var verkamaður, lést úr berklum 1947.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.