„Þór Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við nafn höfundar.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þór Sigfússon''' hagfræðingur, forstjóri fæddist 2. nóvember 1964 í Eyjum.   
'''Þór Sigfússon''' hagfræðingur, forstjóri fæddist 2. nóvember 1964 í Eyjum.<br>  
Foreldrar hans eru [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur Árnason Johnsen]], f. 1930, d. 2006 og k.h. [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 1930.
Foreldrar hans eru [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur Árnason Johnsen]], f. 1930, d. 2006 og k.h. [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 1930.



Útgáfa síðunnar 19. desember 2006 kl. 21:30

Þór Sigfússon hagfræðingur, forstjóri fæddist 2. nóvember 1964 í Eyjum.
Foreldrar hans eru Sigfús Jörundur Árnason Johnsen, f. 1930, d. 2006 og k.h. Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1930.

Maki : Halldóra Vífilsdóttir arkitekt, f. 6. júlí 1968.
Foreldrar: Vífill Oddsson verkfræðingur, f. 1937 og k.h. Katrín Gústafsdóttir húsmóðir og forstöðumaður ræstinga á Ríkisspítulum, f. 1938.
Börn: Oddur Ísar, f. 15. júlí 2000; Kristína Katrín, f. 24. jan. 2004.

Nám og störf

Þór varð stúdent 1985, lauk BA-prófi í hagfræði við University of N-Carolina í Bandaríkjunum 1990 og masters-prófi frá sama skóla 1991.
Þór var ráðgjafi fjármálaráðherra 1993-98, aðstoðarframkvæmdastjóri Norræna fjárfestingabankans 1998, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs (síðar Viðskiptaráðs) til 2005. Forstjóri Sjóvár frá 1. des. 2005.

Hann hefur staðið að bókaútgáfu. Gaf hann m.a. út ljósprentaða gerð Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen með viðaukum 1989. Hann hefur einnig skrifað greinar og bækur um hagfræðileg efni og stjórnmál og ritstýrt slíkum. Var hann formaður Heimdallar og framkvæmdastjóri Sambands ungra Sjálfstæðismanna 1986-88.



Heimildir

  • Upphaflegu greinina skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Pers.