„Sigurbjörg Ágústsdóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurbjörg Ágústsdóttir (kennari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurbjörg Ágústsdóttir''' kennari, starrfsmaður við heilsurækt fæddist 20. júlí 1969.<br>
'''Sigurbjörg Ágústsdóttir''' kennari, starfsmaður við heilsurækt fæddist 20. júlí 1969.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágúst Bergsson]] frá [[Hörgsholt|Hörgsholti við Skólaveg 10]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, verkstjóri f. 19. september 1937, og kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefanía Guðmundsdóttir]] frá Reykjavík, húsfreyja, f. 16. janúar 1941, d. 27. júní 2023 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágúst Bergsson]] frá [[Hörgsholt|Hörgsholti við Skólaveg 10]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, verkstjóri f. 19. september 1937, og kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefanía Guðmundsdóttir]] frá Reykjavík, húsfreyja, f. 16. janúar 1941, d. 27. júní 2023 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].



Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2024 kl. 13:47

Sigurbjörg Ágústsdóttir kennari, starfsmaður við heilsurækt fæddist 20. júlí 1969.
Foreldrar hennar voru Ágúst Bergsson frá Hörgsholti við Skólaveg 10, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, verkstjóri f. 19. september 1937, og kona hans Stefanía Guðmundsdóttir frá Reykjavík, húsfreyja, f. 16. janúar 1941, d. 27. júní 2023 í Hraunbúðum.

Börn Stefaníu og Ágústs:
1. Drengur, f. 15. nóvember 1961, d. 18. nóvember 1961.
2. Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri í Eyjum og á Húsavík, ráðgjafi, f. 7. júlí 1963. Fyrrum kona hans Berglind Steinþórsdóttir. Kona hans Bryndís Sigurðardóttir.
3. Sigurbjörg Ágústsdóttir kennari, vinnur við heilsurækt, f. 20. júlí 1969. Fyrri maður hennar Sveinn Sigurðsson, látinn. Síðari maður hennar Hafþór Hafsteinsson.

Sigurbjörg nam í Framhaldsskólanum í Eyjum, varð stúdent 1987, lauk kennaraprófi í K.H.Í. (íþróttabraut) 1995, lærði í Nuddskóla Íslands 1995-1996.
Hún hefur unnið í World Class frá 1992. Hún býr í Kópavogi.
Þau Sveinn giftu sig 1999, eignuðust eitt barn og skildu.
Þau Hafþór giftu sig 2008, eignuðust eitt barn.

I. Maður Sigurbjargar, (7. ágúst 1999, skildu), er Sveinn Þormar Sigurðsson málarameistari, f. 14. júní 1964, d. 5. ágúst 2004. Foreldrar hans voru Sigurður Grímur Þormar, f. 30. ágúst 1939, d. í mars 2006, og Guðríður Sveinsdóttir, f. 2. júlí 1939.
Barn þeirra:
1. Ágúst Sveinsson hagfræðingur, f. 16. ágúst 1998. Sambúðarkona hans Magnea Björg Jónsdóttir.

II. Maður Sigurbjargar, (16. ágúst 2008), er Hafþór Hafsteinsson vélfræðingur, f. 12. september 1970. Foreldrar hans Hafsteinn Ingólfsson, f. 20. maí 1950, og Guðrún Kristjana Kristjánsdóttir, f. 20. júní 1951.
Barn þeirra:
2. Hákon Hafþórsson nemandi, f. 25. maí 2008.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 14. júlí 2023. Minning Stefaníu Guðmundsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.