„Guðlaugur Guttormsson (Lyngfelli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
'''Guðlaugur Guttormsson''' fæddist 7. nóvember 1908 að Hafrafelli í Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu og lést 6. apríl 1996 í Vestmannaeyjum. Hann bjó að Hafrafelli fyrstu tuttugu árin en þá fór hann í skóla að Laugarvatni í tvo vetur. Hann réði sig í vinnu á Korpúlfsstöðum í Reykjavík og var hann þar við hirðingu kúa og heyskap. Korpúlfsstaðir voru stórbú og 60-70 manns í vinnu þegar mest var.  
'''Guðlaugur Guttormsson''' fæddist 7. nóvember 1908 að Hafrafelli í Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu og lést 6. apríl 1996 í Vestmannaeyjum. Hann bjó að Hafrafelli fyrstu tuttugu árin en þá fór hann í skóla að Laugarvatni í tvo vetur. Hann réði sig í vinnu á Korpúlfsstöðum í Reykjavík og var hann þar við hirðingu kúa og heyskap. Korpúlfsstaðir voru stórbú og 60-70 manns í vinnu þegar mest var.  


Árið 1935 kom Guðlaugur til Vestmannaeyja og kom á hænsnabúi með [[Magnús Bergsson|Magnúsi Bergssyni]] bakara og hálfbróður sínum [[Einar Guttormsson|Einari]] lækni. Þeir keyptu landið að [[Lyngfell]]i af [[Guðlaugur Br. Jonsson|Guðlaugi Br. Jónssyni]] og kostaði landið 30.000 kr. Guðlaugur sá um bú þeirra félaga.
Árið 1935 kom Guðlaugur til Vestmannaeyja og kom á hænsnabúi með [[Magnús Bergsson|Magnúsi Bergssyni]] bakara og hálfbróður sínum [[Einar Guttormsson|Einari]] lækni. Þeir keyptu landið að [[Lyngfell]]i af [[Guðlaugur Br. Jónsson|Guðlaugi Br. Jónssyni]] og kostaði landið 30.000 kr. Guðlaugur sá um bú þeirra félaga.


Þeir höfðu mest hænsnarækt en auk þess reyndu þeir svínarækt fyrstu árin. Þeir prófuðu minkarækt og voru með á annað hundrað minkalæður. Skinnin fluttu þeir út og fylgdu bæði kjaftur og klær bjórnum. Þar sem minkaræktin passaði ekki vel með hænsnaræktinni þá seldu þeir [[Einar Sigurðsson|Einari Sigurðssyni]] minkana og kom hann þeim upp í búinu í [[Dalir|Dölum]]. Um tíma voru einnig 12 kýr á Lyngfelli. Oft var erfitt að koma mjólkinni og eggjunum niður í bæ en til þess notaði Guðlaugur hesta og vagn.
Þeir höfðu mest hænsnarækt en auk þess reyndu þeir svínarækt fyrstu árin. Þeir prófuðu minkarækt og voru með á annað hundrað minkalæður. Skinnin fluttu þeir út og fylgdu bæði kjaftur og klær bjórnum. Þar sem minkaræktin passaði ekki vel með hænsnaræktinni þá seldu þeir [[Einar Sigurðsson|Einari Sigurðssyni]] minkana og kom hann þeim upp í búinu í [[Dalir|Dölum]]. Um tíma voru einnig 12 kýr á Lyngfelli. Oft var erfitt að koma mjólkinni og eggjunum niður í bæ en til þess notaði Guðlaugur hesta og vagn.

Leiðsagnarval