„Ingvar Guðmundur Júlíusson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ingvar Guðmundur Júlíusson''' frá Eskifirði, sjómaður, skipaskoðunarmaður, oddviti fæddist þar 2. júlí 1907 og lést þar 1. desember 1964.<br> Foreldrar hans voru Júlíus Guðmundsson á Kirkjubæ í Eskifirði, verkamaður, smiður, síðar í Júlíusar Guðmundssonar húsi þar, f. 30. júní 1876, d. 31. mars 1941, og kona hans Kristín B. Þórðardóttir frá Fáskrúðsfirði, húsfreyja, f. 9. nóvember 1878, d. 21. apríl 1914. Ingvar var með foreld...) |
m (Verndaði „Ingvar Guðmundur Júlíusson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 16. desember 2022 kl. 15:39
Ingvar Guðmundur Júlíusson frá Eskifirði, sjómaður, skipaskoðunarmaður, oddviti fæddist þar 2. júlí 1907 og lést þar 1. desember 1964.
Foreldrar hans voru Júlíus Guðmundsson á Kirkjubæ í Eskifirði, verkamaður, smiður, síðar í Júlíusar Guðmundssonar húsi þar, f. 30. júní 1876, d. 31. mars 1941, og kona hans Kristín B. Þórðardóttir frá Fáskrúðsfirði, húsfreyja, f. 9. nóvember 1878, d. 21. apríl 1914.
Ingvar var með foreldrum sínum 1910. Móðir hans lést 1914.
Ingvar stundaði sjómennsku, var vélstjóri, stýrimaður, skipaskoðunarmaður, síðar byggingaverkamaður og oddviti á Eskifirði.
Þau Guðrún giftu sig 1937, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Karlsbergi við Heimagötu 20, fluttu til Eskifjarðar 1941.
Ingvar lést 1963 og Guðrún 1999.
I. Kona Ingvars Guðmundar, (3. október 1937), var Guðrún Ágústsdóttir frá Úthlíð við Vestmannabraut 58a, húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. september 1910 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum, d. 11. maí 1999.
Börn þeirra:
1. Katrín Ingvarsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 15. september 1938 á Heimagötu 20, (Karlsbergi). Maður hennar Kristinn Guðnason Hafliðason.
2. Júlíus Kristinn Ingvarsson bankagjaldkeri á Eskifirði, síðar bankastjóri í Þorlákshöfn, f. 17. mars 1943 á Eskifirði, d. 7. mars 2022. Kona hans Hafdís Þóra Ragnarsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 21. maí 1999. Minning Guðrúnar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.