„Hallgrímur Júlíusson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hallgrímur Júlíusson (skipstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Óskar Hallgrímsson (Faxastíg)|Óskar Hallgrímsson]] sjómaður, f. 13. apríl 1942.<br>
1. [[Óskar Hallgrímsson (Faxastíg)|Óskar Hallgrímsson]] sjómaður, f. 13. apríl 1942.<br>
2. [[Hallgrímur Hallgrímsson (Faxastíg)|Hallgrímur Hallgrímsson]] sjómaður, f. 4. febrúar 1944.<br>
2. [[Hallgrímur Hallgrímsson (flugmaður)|Hallgrímur Hallgrímsson]] sjómaður, flugmaður, f. 4. febrúar 1944.<br>
Börn Klöru frá fyrra hjónabandi hennar og fósturbörn Hallgríms:<br>
Börn Klöru frá fyrra hjónabandi hennar og fósturbörn Hallgríms:<br>
3. [[Tryggvi Sigurðsson (vélstjóri)|Tryggvi Ágúst Sigurðsson]] vélstjóri, f. 16. febrúar 1931.<br>
3. [[Tryggvi Sigurðsson (vélstjóri)|Tryggvi Ágúst Sigurðsson]] vélstjóri, f. 16. febrúar 1931.<br>

Núverandi breyting frá og með 4. ágúst 2024 kl. 14:08

Hallgrímur Júlíusson.

Hallgrímur Júlíusson skipstjóri fæddist 3. júlí 1906 að Hóli í Bolungarvík og drukknaði 7. janúar 1950 við Faxasker.
Foreldrar hans voru Júlíus Jón Hjaltason sjómaður, bóndi á Meirahrauni í Skálavík í Hólshreppi, f. 27. maí 1877 í Skötufirði við Djúp, d. 2. febrúar 1931, og kona hans Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir frá Bæ í Víkursveit, Árneshreppi, Strandas., húsfreyja, f. 30. júlí 1879, d. 28. mars 1936.

Hallgrímur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1932.
Hallgrímur stundaði sjómennsku frá 12 ára aldri, í fyrstu frá Bolungarvík. Hann var sjómaður í Reykjavík frá 1926, á bv. Baldri frá 1928-1940.
Hann flutti til Eyja, var skipstjóri á Helga VE 333, er hann fórst á Faxaskeri 7. janúar 1950.
Þau Klara giftu sig, eignuðust tvö börn og Klara átti þrjú börn frá fyrra hjónabandi. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 7, Fífilgötu 5 og við Faxastíg 33.

I. Kona Hallgríms var Klara Tryggvadóttir húsfreyja, f. 1. október 1906, d. 9. október 1997.
Börn þeirra:
1. Óskar Hallgrímsson sjómaður, f. 13. apríl 1942.
2. Hallgrímur Hallgrímsson sjómaður, flugmaður, f. 4. febrúar 1944.
Börn Klöru frá fyrra hjónabandi hennar og fósturbörn Hallgríms:
3. Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri, f. 16. febrúar 1931.
4. Arndís Birna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1932, d. 30. október 2018.
5. Garðar Sigurðsson alþingismaður, kennari, f. 20. nóvember 1933, d. 19. mars 2004.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.