„Valgerður Ragnarsdóttir (Garðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Erna Ólöf Óladóttir]] húsfreyja, útgerðarmaður í Mjóafirði eystra, f. 7. apríl 1963 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Sigurjón Sigurjónsson. Maður hennar Sævar Egilsson útgerðarmaður.<br>
1. [[Erna Ólöf Óladóttir]] húsfreyja, útgerðarmaður í Mjóafirði eystra, f. 7. apríl 1963 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Sigurjón Sigurjónsson. Maður hennar Sævar Egilsson útgerðarmaður.<br>
2. Ragnar Ólason bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 17. júlí 1964. Fyrrum kona hans Þorbjörg Björk Tómasdóttir.<br>
2. Ragnar Ólason starfsmaður Eflingar  í Reykjavík, f. 17. júlí 1964. Fyrrum kona hans Þorbjörg Björk Tómasdóttir.<br>
3. [[Kolbrún Óladóttir]] húsfreyja, fiskimatsmaður, verkstjóri í Eyjum, f.  19. ágúst 1965. Maður hennar er [[Finnbogi Finnbogason (Birkihlíð)|Finnbogi Páll Finnbogason]] vinnuvélastjóri.
3. [[Kolbrún Óladóttir]] húsfreyja, fiskimatsmaður, verkstjóri í Eyjum, f.  19. ágúst 1965. Maður hennar er [[Finnbogi Finnbogason (Birkihlíð)|Finnbogi Páll Finnbogason]] vinnuvélastjóri.



Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2022 kl. 17:51

Valgerður Ragnarsdóttir.

Valgerður Ragnarsdóttir húsfreyja fæddist 7. júlí 1938 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Ragnar Benediktsson verkstjóri, vigtarmaður, tónlistarmaður, f. 13. mars 1895 á Borgareyri í Mjóafirði eystra, d. 7. júní 1968, og kona hans Guðmunda Valgerður Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. desember 1908 á Búrfelli í Borgarfirði, d. 16. október 1978.

Börn Guðmundu Valgerðar og Ragnars:
1. Valgerður Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1938 í Garðhúsum við Kirkjuveg 14.
2. Benedikt Grétar Ragnarsson sparisjóðsstjóri, f. 22. júlí 1942 í Bifröst, d. 20. júní 1999.
3. María Ragnhildur Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1949 í Bifröst.

Valgerður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk 3. bekkjar prófi í Gagnfræðaskólanum 1955.
Valgerður var fiskiðnaðakona í Eyjum á yngri árum, var síðan skrifstofumaður í Fiskiðjunni.
Þau Óli Einar giftu sig 1962, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hrafnatóftum í Djúpárhreppi, Rang. Þau skildu.
Þau Indriði hófu búskap 1998, búa á Ytra-Fjalli í S.-Þing.

I. Maður Valgerðar, (15. september 1962, skildu), var Óli Einar Andersen verkamaður, bóndi, rekandi þungavinnuvéla, bílaviðgerðamaður, f. 7. mars 1941.
Börn þeirra:
1. Erna Ólöf Óladóttir húsfreyja, útgerðarmaður í Mjóafirði eystra, f. 7. apríl 1963 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Sigurjón Sigurjónsson. Maður hennar Sævar Egilsson útgerðarmaður.
2. Ragnar Ólason starfsmaður Eflingar í Reykjavík, f. 17. júlí 1964. Fyrrum kona hans Þorbjörg Björk Tómasdóttir.
3. Kolbrún Óladóttir húsfreyja, fiskimatsmaður, verkstjóri í Eyjum, f. 19. ágúst 1965. Maður hennar er Finnbogi Páll Finnbogason vinnuvélastjóri.

II. Maður Valgerðar, (3. október 1998), er Indriði Ketilsson bóndi á Ytra-Fjalli í S-Þing., f. 4. apríl 1934. Foreldrar hans voru Ketill Indriðason bóndi á Ytra-Fjalli, f. 12. febrúar 1896, d. 22. september 1971 og kona hans Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir saumakona, húsfreyja, f. 20. janúar 1899, d. 18. desember 1998.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.