„Unnur VE-80“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (setti inn mynd) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:19b.jpg|thumb|300 px|Líkan af báti með danska laginu, líkt fyrstu vélbátarnir voru]] | |||
Mótorbáturinn '''Unnur VE-80''' kom til Eyja fjórum dögum á eftir [[Knörr|Knerrinum]], þann 9. september 1905, og var báturinn fluttur frá Danmörku með Lauru. Unnur var nýsmíði frá Frederikssund í Danmörku, súðbyrt, 7,23 tonn að stærð, 33 fet á lengd og 8 feta breið. Í henni var átta hestafla Dan-vél. Fimm voru eigendur að Unni; formaðurinn [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás]]i, [[Geir Guðmundsson]] [[Geirland]]i, [[Friðrik Svipmundsson]] [[Lönd]]um, [[Þórarinn Gíslason]] [[Lundur|Lundi]] og [[Þorsteinn Jónsson (Jómsborg)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Jómsborg]] sem var vélamaður. | Mótorbáturinn '''Unnur VE-80''' kom til Eyja fjórum dögum á eftir [[Knörr|Knerrinum]], þann 9. september 1905, og var báturinn fluttur frá Danmörku með Lauru. Unnur var nýsmíði frá Frederikssund í Danmörku, súðbyrt, 7,23 tonn að stærð, 33 fet á lengd og 8 feta breið. Í henni var átta hestafla Dan-vél. Fimm voru eigendur að Unni; formaðurinn [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás]]i, [[Geir Guðmundsson]] [[Geirland]]i, [[Friðrik Svipmundsson]] [[Lönd]]um, [[Þórarinn Gíslason]] [[Lundur|Lundi]] og [[Þorsteinn Jónsson (Jómsborg)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Jómsborg]] sem var vélamaður. | ||
Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2006 kl. 22:48
Mótorbáturinn Unnur VE-80 kom til Eyja fjórum dögum á eftir Knerrinum, þann 9. september 1905, og var báturinn fluttur frá Danmörku með Lauru. Unnur var nýsmíði frá Frederikssund í Danmörku, súðbyrt, 7,23 tonn að stærð, 33 fet á lengd og 8 feta breið. Í henni var átta hestafla Dan-vél. Fimm voru eigendur að Unni; formaðurinn Þorsteinn Jónsson í Laufási, Geir Guðmundsson Geirlandi, Friðrik Svipmundsson Löndum, Þórarinn Gíslason Lundi og Þorsteinn Jónsson í Jómsborg sem var vélamaður.
Þann 8. apríl árið 1908 bjargaði áhöfnin á Unni franskri skútu úr háska við eyjarnar.
Ýmsir menn voru á Unni:
- Þorsteinn í Laufási formaður 1905-1938
- Sigurður Jónsson Ben formaður 1924
- Ólafur Jónsson formaður frá 1938
- Þórður Stefánsson formaður
- Kristinn Ingvarsson háseti í nokkur ár frá 1911
- Þórður Þórðarson 1912-1920
- Hannes Hansson stóg sín fyrstu sjómannsskref á Unni
- Guðsteinn Þorbjörnsson formaður um miðja 20. öldina
- Jóhann Ármann Kristjánsson