„Halldór G. Axelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
Börn Sigurbjargar og Axels:<br>
Börn Sigurbjargar og Axels:<br>
1. Anna Dóra Axelsdóttir, f. 12. ágúst 1937, d. 3. janúar 1953.<br>
1. Anna Dóra Axelsdóttir, f. 12. ágúst 1937, d. 3. janúar 1953.<br>
2. [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson]] framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006. Kona hans [[Fríða Dóra Jóhannsdóttir]].<br>
2. [[Gunnlaugur Axelsson (framkvæmdastjóri)|Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson]] framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006. Kona hans [[Fríða Dóra Jóhannsdóttir]].<br>
3. [[Hildur Axelsdóttir]] húsfreyja, bóndi á Grjóteyri í Kjós, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Kristján Finnsson<br>
3. [[Hildur Axelsdóttir]] húsfreyja, bóndi á Grjóteyri í Kjós, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Kristján Finnsson<br>
4. [[Kristrún Axelsdóttir]] húsfreyja, bankafulltrúi, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar [[Sigmar Pálmason]].<br>
4. [[Kristrún Axelsdóttir]] húsfreyja, bankafulltrúi, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar [[Sigmar Pálmason]].<br>

Núverandi breyting frá og með 24. júlí 2022 kl. 20:06

Halldór Gunnlaugsson Axelsson rafeindavirkjameistari, framkvæmdastjóri fæddist 29. ágúst 1952 á Kirkjuvegi 67.
Foreldrar hans voru Axel Halldórsson kaupmaður, f. 11. júní 1911, d. 31. maí 1990, og kona hans Sigurbjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 19. september 1916, d. 1. júní 2000.

Börn Sigurbjargar og Axels:
1. Anna Dóra Axelsdóttir, f. 12. ágúst 1937, d. 3. janúar 1953.
2. Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006. Kona hans Fríða Dóra Jóhannsdóttir.
3. Hildur Axelsdóttir húsfreyja, bóndi á Grjóteyri í Kjós, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Kristján Finnsson
4. Kristrún Axelsdóttir húsfreyja, bankafulltrúi, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Sigmar Pálmason.
5. Magnús Ólafur Helgi Axelsson kennari, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 8. júní 1948. Kona hans Guðrún Árný Arnarsdóttir.
6. Halldór Gunnlaugsson Axelsson rafeindavirkjameistari, framkvæmdastjóri, f. 29. ágúst 1952. Kona hans Anna Sólveig Óskarsdóttir.

Halldór var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum í Vonarstræti og stúdentsprófi í Menntaskólanum í Reykjavík, lærði rafeindavirkjun og fékk meistararéttindi í greininni.
Halldór tók við rekstri Heildverslunarinnar Óðins í Reykjavík af föður sínum og rak um skeið.
Hann hefur unnið við tækniþróun fiskvinnsluvéla, m.a. flokkunarvélar fyrir bolfisk og rafeindavogir.
Þau Anna bjuggu á Höfðavegi 5 í Eyjum, en búa á Hraunbrún 41 í Hafnarfirði.

Þau Anna Sólveig giftu sig 1981, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Halldórs, (23 október 1981), er Anna Sólveig Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri, f. 21. desember 1950.
Börn þeirra:
1. Ella Halldórsdóttir vinnur á vernduðum vinnustað eftir áfall í bernsku, f. 23. febrúar 1982.
2. Ósk Halldórsdóttir líffræðingur, f. 12. apríl 1984. Maður hennar Elvar Ægisson.
3. Axel Halldórsson tölvuforritari, f. 26. nóvember 1986, ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.