„Ingveldur J. Þórðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
I. Maður Ingveldar Jónínu, (29. september 1951), var [[Rútur Snorrason (Steini)|Aðalsteinn ''Rútur'' Snorrason]] frá [[Steinn|Steini við Vesturveg]], kaupmaður, verslunarstjóri, f. 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001.<br>
I. Maður Ingveldar Jónínu, (29. september 1951), var [[Rútur Snorrason (Steini)|Aðalsteinn ''Rútur'' Snorrason]] frá [[Steinn|Steini við Vesturveg]], kaupmaður, verslunarstjóri, f. 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Snorri Þorgeir Rútsson]] íþróttakennari, f. 10. febrúar 1953. Kona hans [[Hrefna Baldvinsdóttir]].<br>
1. [[Snorri Þ. Rútsson|Snorri Þorgeir Rútsson]] íþróttakennari, f. 10. febrúar 1953. Kona hans [[Hrefna Baldvinsdóttir]].<br>
2. [[Jónína Rútsdóttir]] húsfreyja, f. 6. júní 1955. Barnsfaðir hennar Logi Ólafsson. Maður hennar Jón Pétur Jónsson.<br>
2. [[Jónína Rútsdóttir]] húsfreyja, f. 6. júní 1955. Barnsfaðir hennar Logi Ólafsson. Maður hennar Jón Pétur Jónsson.<br>
3. [[Gylfi Þór Rútsson]] viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 6. ágúst 1962. Kona hans Ágústa Kristjánsdóttir.
3. [[Gylfi Þór Rútsson]] viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 6. ágúst 1962. Kona hans Ágústa Kristjánsdóttir.

Núverandi breyting frá og með 10. júní 2024 kl. 21:19

Ingveldur Jónína Þórðardóttir.

Ingveldur Jónína Þórðardóttir (Inga) fæddist 1. október 1922 á Dyrhólum við Hásteinsveg 15b og lést 2. febrúar 2012 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð, Vífilsstöðum.
Foreldrar hennar voru Þórður Halldór Gíslason netagerðarmeistari, meðhjálpari, f. 20. júní 1898, d. 17. mars 1993, og kona hans Jónína Guðjónsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 15. febrúar 1903, d. 15. apríl 1995.
Börn Jónínu og Þórðar:
1. Ingveldur Jónína Þórðardóttir húsfreyja, f. 1. október 1922 á Dyrhólum, d. 2. febrúar 2012.
2. Hallgrímur Þórðarson netagerðarmeistari, f. 7. febrúar 1926 á Grímsstöðum, d. 8. október 2013.
3. Ellý Björg Þórðardóttir húsfreyja, skrifstofumaður, matráðskona, f. 13. apríl 1936 á Bárustíg 18, d. 24. desember 2003. Fyrri maður hennar Hreinn Svavarsson, síðari maður hennar Tryggvi Maríasson.
4. Kristín Karítas Þórðardóttir húsfreyja, talsímavörður, f. 18. mars 1941 í Fagradal, d. 20. desember 2000. Maður hennar Einar Norðfjörð.

Ingveldur var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann við fiskiðnað fram undir tvítugt, en fór þá til Reykjavíkur og vann á vöggustofu.
Þau Rútur giftu sig 1951, eignuðust þrjú börn. Þau leigðu í fyrstu við Vesturveg 3, en fluttu fljótlega í eigin íbúð við Sóleyjargötu 1 og bjuggu þar til Goss 1973.
Eftir flutning til Reykjavíkur vann Ingveldur við ræstingar og fleira á Landakotsspítala. Þau Rútur bjuggu lengst við Háaleitisbraut, síðan í íbúð fyrir eldri borgara við Dalbraut, en síðast í Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð á Vífilsstöðum.
Rútur lést 2001 og Ingveldur 2012.

I. Maður Ingveldar Jónínu, (29. september 1951), var Aðalsteinn Rútur Snorrason frá Steini við Vesturveg, kaupmaður, verslunarstjóri, f. 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001.
Börn þeirra:
1. Snorri Þorgeir Rútsson íþróttakennari, f. 10. febrúar 1953. Kona hans Hrefna Baldvinsdóttir.
2. Jónína Rútsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1955. Barnsfaðir hennar Logi Ólafsson. Maður hennar Jón Pétur Jónsson.
3. Gylfi Þór Rútsson viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 6. ágúst 1962. Kona hans Ágústa Kristjánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.