„Ottó G. Vestmann“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ottó G. Vestmann“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 21: Lína 21:
2. Bára Ottósdóttir húsfreyja, ræstitæknir, starfsmaður leikskóla, starfsmaður Krabbameinsfélagsins,  f. 31. desember 1933, d. 2. febrúar 2020. Maður hennar Guðjón Jónatansson, látinn.<br>
2. Bára Ottósdóttir húsfreyja, ræstitæknir, starfsmaður leikskóla, starfsmaður Krabbameinsfélagsins,  f. 31. desember 1933, d. 2. febrúar 2020. Maður hennar Guðjón Jónatansson, látinn.<br>
3. Guðmundur Vestmann Ottósson skipstjóri, f. 6. október 1935, d. 28. júlí 2019. Fyrrum konur hans Jóhanna Ríkey Guðmundsdóttir og Anna Júlía Óskarsdóttir.<br>
3. Guðmundur Vestmann Ottósson skipstjóri, f. 6. október 1935, d. 28. júlí 2019. Fyrrum konur hans Jóhanna Ríkey Guðmundsdóttir og Anna Júlía Óskarsdóttir.<br>
4. Ólafur Sigþór Ottósson vélvirki, síðast  á Selfossi, f. 11. mars 1938, d. 23. apríl 1984. Kona hans Elísabet Sigurðardóttir.<br>
4. Ólafur Sigþór Ottósson vélvirki, fangavörður, síðast  á Selfossi, f. 11. mars 1938, d. 23. apríl 1984. Kona hans Elísabet Sigurðardóttir.<br>
5. Unnur Stefanía Ottósdóttir Vestmann, f. 2. júlí 1940. Maður hennar Ólafur Vilhjálmsson.
5. Unnur Stefanía Ottósdóttir Vestmann, f. 2. júlí 1940. Maður hennar Ólafur Vilhjálmsson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 18. apríl 2023 kl. 10:12

Ottó Guðmundsson Vestmann sjómaður á Fáskrúðsfirði fæddist 10. október 1908 í London og lést 16. júní 1991.
Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson Vestmann sjómaður, síðar bátsformaður og útgerðarmaður á Fáskrúðsfirði, f. 3. febrúar 1886 í Reykjavík, d. 3. júní 1982 og Þórunn Sigurðardóttir frá Kalmanstjörn, húsfreyja, f. 14. janúar 1889, d. 22. nóvember 1948.

Börn Þórunnar og Guðmundar Vestmanns í Eyjum:
1. Ólafur Guðmundsson Vestmann sjómaður, f. 25. desember 1906 á Strönd, d. 15. apríl 1970.
2. Ottó Guðmundsson Vestmann, síðar sjómaður á Fáskrúðsfirði, f. 10. október 1908 í London, d. 16. júní 1991.
Börn Þórunnar og Sveins Ottós Sigurðssonar:
3. Sigurður Sveinsson, f. 25. janúar 1914, d. 27. nóvember 1914.
4. Sveinlaug Halldóra Sveinsdóttir húsfreyja í Sandgerði, f. 8. mars 1918, d. 29. janúar 1992.
5. Karólína Ágústa Sveinsdóttir húsfreyja á Kalmanstjörn, f. 19. nóvember 1919, d. 26. júní 1984.
6. Sveinbarn, f. 12. október 1921, d. 16. október 1921.

Ottó var skamma stund með foreldrum sínu, en þau skildu um 1910.
Hann var með móður sinni, flutti með henni til Seyðisfjarðar 1913 og þaðan fór hann til föður síns á Fáskrúðsfirði og ólst upp hjá honum og Pálínu konu hans þar.
Þau Valborg giftu sig 1933, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Melbrún.
Vilborg lést 1985 og Ottó 1991.

I. Kona Ottós, (6. ágúst 1933), var Valborg Hómfríður Tryggvadóttir húsfreyja, f. 21. október 1914, d. 29. júní 1985. Foreldrar hennar voru Sigurður Tryggvi Guðmundsson úr Mývatnssveit, S.-Þing., f. 5. júní 1876, d. 9. september 1936, og kona hans Þórey Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. janúar 1883 í Hvammi í Fáskrúðsfirði, d. 3. júlí 1956.
Börn þeirra:
1. Pálína Ottósdóttir, f. 29. október 1930, d. 26. júní 1989. Barnsfaðir Kristján Kristjánsson. Sambúðarmaður hennar Trausti Gestsson.
2. Bára Ottósdóttir húsfreyja, ræstitæknir, starfsmaður leikskóla, starfsmaður Krabbameinsfélagsins, f. 31. desember 1933, d. 2. febrúar 2020. Maður hennar Guðjón Jónatansson, látinn.
3. Guðmundur Vestmann Ottósson skipstjóri, f. 6. október 1935, d. 28. júlí 2019. Fyrrum konur hans Jóhanna Ríkey Guðmundsdóttir og Anna Júlía Óskarsdóttir.
4. Ólafur Sigþór Ottósson vélvirki, fangavörður, síðast á Selfossi, f. 11. mars 1938, d. 23. apríl 1984. Kona hans Elísabet Sigurðardóttir.
5. Unnur Stefanía Ottósdóttir Vestmann, f. 2. júlí 1940. Maður hennar Ólafur Vilhjálmsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.