„Klara Friðrikka Matthíasdóttir (Litlu-Hólum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Klara Friðrikka Matthíasdóttir''' frá Litlu-Hólum, iðnverkakona, verslunarmaður fæddist 29. nóvember 1909 á Jaðri] ] og lést 27. ágúst 1988.<br> Foreldrar hennar voru [[Matthías Finnbogason vélfræðingur, f. 25. febrúarl 1882, d. 9. júní 1969 og kona hans Sigríður Ólöf Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 29. janúar 1880, d. 17. júní 1949.<br> Börn Sigríðar Ólafar o...) |
m (Verndaði „Klara Friðrikka Matthíasdóttir (Litlu-Hólum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 3. febrúar 2022 kl. 11:29
Klara Friðrikka Matthíasdóttir frá Litlu-Hólum, iðnverkakona, verslunarmaður fæddist 29. nóvember 1909 á [[Jaðar|Jaðri] ] og lést 27. ágúst 1988.
Foreldrar hennar voru Matthías Finnbogason vélfræðingur, f. 25. febrúarl 1882, d. 9. júní 1969 og kona hans Sigríður Ólöf Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 29. janúar 1880, d. 17. júní 1949.
Börn Sigríðar Ólafar og Matthíasar voru:
1. Júlía, f. 27. maí 1907 í Vatnsdal, síðast að Sólvangi í Hafnarfirði, d. 19. janúar 1991.
2. Matthildur, f. 21. ágúst 1908 á Jaðri, d. 22. apríl 1990, jarðs. í Njarðvík.
3. Klara Friðrikka, f. 29. nóvember 1909 á Jaðri, síðast í Reykjavík, d. 27. ágúst 1988.
4. Bogi, f. 28. september 1911 á Jaðri, d. 8. júní 1986.
5. Friðþjófur, f. 16. apríl 1913 á Jaðri, síðast í Reykjavík, d. 7. maí 1986.
6. Ágúst Vilhjálmur, f. 30. júlí 1914 á Jaðri, síðast í Reykjavík, d. 21. janúar 1988.
7. Sigurbjörg, f. 28. maí 1918 á Litlu-Hólum, d. 1. ágúst 1925.
8. Ólöf, f. 28. maí 1918 á Litlu-Hólum, síðast í Kópavogi, d. 14. janúar 1999.
Klara var með foreldrum sínum í æsku.
Hún var við störf í Eyjum og flutti til Reykjavíkur á þrítugsaldri. Þar saumaði hún barnaföt og seldi í verslanir, en vann í versluninni Viktor á Laugavegi við afgreiðslustörf í nokkur ár, en síðan vann hún í sælgætisgerðinni Nóa-Síríus til starfsloka 72 ára.
Klara bjó á Rauðarárstíg og síðar við Barónstíg.
Klara var ógift og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Morgunblaðið 8. september 1988. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.