„Hallgrímur Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við texta)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:HallgrímurÞórðarson.jpg|thumb|300 px|Hallgrímur Þórðarson og kona hans, Guðbjörg Einarsdóttir.]]
[[Mynd:HallgrímurÞórðarson.jpg|thumb|300 px|Hallgrímur Þórðarson og kona hans, Guðbjörg Einarsdóttir.]]
Hallgrímur Þórðarson er fæddur 7. febrúar 1926. Kona hans er [[Guðbjörg Einarsdóttir]]. Þau búa að [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]].
Hallgrímur Þórðarson er fæddur 7. febrúar 1926. Kona hans er [[Guðbjörg Einarsdóttir]]. Þau búa að [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 56]].


Hallgrímur rak [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]] í fjöldamörg ár ásamt frænda sínum [[Guðjón Magnússon|Guðjóni Magnússyni]].
Hallgrímur rak [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]] í fjöldamörg ár ásamt frænda sínum [[Guðjón Magnússon|Guðjóni Magnússyni]].

Útgáfa síðunnar 15. desember 2006 kl. 08:15

Hallgrímur Þórðarson og kona hans, Guðbjörg Einarsdóttir.

Hallgrímur Þórðarson er fæddur 7. febrúar 1926. Kona hans er Guðbjörg Einarsdóttir. Þau búa að Heiðarvegi 56.

Hallgrímur rak Veiðarfæragerð Vestmannaeyja í fjöldamörg ár ásamt frænda sínum Guðjóni Magnússyni.

Hallgrímur er mikill söngmaður og hefur tekið virkan þátt í sönglífi í Vestmannaeyjum í áratugi. Hann var í Samkór Vestmannaeyja og síðan í Kór Landakirkju. Hann er einnig í veiðifélagi Ystakletts og dvelur við lundaveiði stærstan hluta lundaveiðitímans.