„Georg Stanley Aðalsteinsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Páll Arnar Georgsson]] vélstjóri, f. 4. mars 1958, d. 12. febrúar 2012. Fyrrum kona hans [[Jóna Reynisdóttir|Guðrún ''Jóna'' Reynisdóttir]].<br> | 2. [[Páll Arnar Georgsson]] vélstjóri, f. 4. mars 1958, d. 12. febrúar 2012. Fyrrum kona hans [[Jóna Reynisdóttir|Guðrún ''Jóna'' Reynisdóttir]].<br> | ||
3. [[Helgi Heiðar Georgsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, deildarstjóri í Framhaldsskóla A-Skaft., f. 8. mars 1959. Fyrrum kona hans [[Guðrún Magnea Teitsdóttir]]. Fyrrum kona hans | 3. [[Helgi Heiðar Georgsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, deildarstjóri í Framhaldsskóla A-Skaft., f. 8. mars 1959. Fyrrum kona hans [[Guðrún Magnea Teitsdóttir]]. Fyrrum kona hans Erla Oddsdóttir. Fyrrum kona hans Lulu Zie. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 4. desember 2021 kl. 19:15
Georg Stanley Aðalsteinsson sjómaður, skipstjóri fæddist 1. desember 1936 í Reykjavík og lést 26. febrúar 2021.
Foreldrar hans voru Aðalsteinn Hólm Þorsteinsson vélstjóri, járnsmiður frá Hliðsnesi á Álftanesi, f. 22. ágúst 1914, d. 4. maí 1961, og Helga Guðbjörg Kristjánsdóttir frá Búðum í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, f. 29. apríl 1919, d. 19. desember 1943.
Georg eignaðist barn með Sigrúnu 1956.
Þau Arndís giftu sig 1964, eignuðust tvö börn, bjuggu á Ólafsvöllum við Strandveg 61, Höfðahúsi við Vesturveg 8, Heiðarvegi 11 við Gos 1973, síðar Heiðarvegi 44 og síðast á Áshamri 3a.
Arndís lést 2009.
Georg dvaldi síðast í Ási í Hveragerði.
Hann lést 2021.
I. Barnsmóðir Georgs er Sigrún Sigurlaug Pálsdóttir ritari í Reykjavík, f. 18. júlí 1939 á Akureyri.
Barn þeirra:
1. Páll Tómasson Georgsson arkitekt á Akureyri, f. 4. júní 1956 í Reykjavík. Kona hans Sigríður Agnarsdóttir.
II. Kona Georgs Stanleys, (31. desember 1964), var Arndís Pálsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 29. september 1938, d. 20. apríl 2009.
Börn þeirra:
2. Páll Arnar Georgsson vélstjóri, f. 4. mars 1958, d. 12. febrúar 2012. Fyrrum kona hans Guðrún Jóna Reynisdóttir.
3. Helgi Heiðar Georgsson skipstjóri, útgerðarmaður, deildarstjóri í Framhaldsskóla A-Skaft., f. 8. mars 1959. Fyrrum kona hans Guðrún Magnea Teitsdóttir. Fyrrum kona hans Erla Oddsdóttir. Fyrrum kona hans Lulu Zie.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 11. mars 2021. Minning
- Prestþjónustubækur.
- Þjóðskrá 1986.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.