„Adolf Andersen (Brautarholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 28: | Lína 28: | ||
6. Guðni Adolfsson, f. 29. apríl 1953.<br> | 6. Guðni Adolfsson, f. 29. apríl 1953.<br> | ||
7. Sigrún Adolfsdóttir, f. 28. ágúst 1954.<br> | 7. Sigrún Adolfsdóttir, f. 28. ágúst 1954.<br> | ||
8. Erna Adolfsdóttir, f. 11. september 1955. | 8. Erna Adolfsdóttir, f. 11. september 1955, d. 22. júní 2018. Maður hennar Þorbjörn Helgi Magnússon. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 12. apríl 2023 kl. 20:50
Adolf Andersen bóndi og smiður á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og á Önundarhorni u. Eyjafjöllum fæddist 5. desember 1913 á Geirseyri í Patreksfirði og lést 20 september 1987.
Foreldrar hans voru Jens Andersen skipasmiður frá Frederikssund í Danmörku, f. 10. ágúst 1885, d. 15. júní 1962, og kona hans Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915.
Föðurbræður Adolfs voru:
1. Pétur Andersen formaður, ættfaðir Andersen-ættar í Eyjum, og
2. Svend Ove Andersen.
Systkini Adólfs voru:
3. Jenný Andersen.
4. Elna Andersen.
Hálfbróðir Adolfs, samfeðra, var
5. Torfi Alexander (Andersen) Helgason sjómaður.
Bræðrungar Adólfs, synir Svends Ove eru:
6. Erling Andersen.
7. Arnar Andersen.
Adólf fluttist til Eyja með foreldrum sínum 1914 og fór með þeim til Patreksfjarðar 1915. Eftir lát móður sinnar 1915 kom hann fyrst til Eyja, en var sendur 1916 í fóstur að Miðbæli u. Eyjafjöllum til Margrétar Jónsdóttur húsfreyju og Jóns Einarssonar bónda. Þar ólst hann upp.
Adolf og Kristjana bjuggu í Brautarholti við fæðingu Jóns Más 1942.
Þau fluttust frá Eyjum að Ytri-Sólheimum í Mýrdal 1944. Hann var bóndi þar og smiður 1944-1950, á Önundarhorni u. Eyjafjöllum frá 1950.
Hann lést 1987.
Kona Adolfs var Kristjana Geirlaug Einarsdóttir frá Ytri-Sólheimum, f. 29. júní 1919, d. 2. febrúar 2002. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson bóndi á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, f. 12. september 1889, d. 9. september 1955 og kona hans Ólöf Einarsdóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1890 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 22. ágúst 1976.
Börn þeirra hér:
1. Óli Einar Andersen, f. 7. mars 1941 á Ytri-Sólheimum.
2. Jón Már Adolfsson trésmíðameistari á Hellu, f. 19. maí 1942 í Brautarholti.
3. Svanlaug Adolfsdóttir, f. 17. júlí 1944 á Ytri-Sólheimum.
4. Guðmundur Marínó Adolfsson Andersen, f. 18. október 1945 á Ytri-Sólheimun.
5. Guðmundur Helgi Adolfsson, f. 18. febrúar 1949.
6. Guðni Adolfsson, f. 29. apríl 1953.
7. Sigrún Adolfsdóttir, f. 28. ágúst 1954.
8. Erna Adolfsdóttir, f. 11. september 1955, d. 22. júní 2018. Maður hennar Þorbjörn Helgi Magnússon.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.