„Bergþóra Þórhallsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Bergþóra lauk námi í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og fór síðar í Kvennaskólann í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi lauk hún kennaraprófi og starfaði lengi sem slíkur í [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]]. Þegar [[Viska]] símenntunarstöð var stofnuð var Bergþóra ráðin forstöðumaður þar sem hún starfaði til ársins 2005.
Bergþóra lauk námi í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og fór síðar í Kvennaskólann í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi lauk hún kennaraprófi og starfaði lengi sem slíkur í [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]]. Þegar [[Viska]] símenntunarstöð var stofnuð var Bergþóra ráðin forstöðumaður þar sem hún starfaði til ársins 2005.


Þegar Bergþóra var yngri lék hún handbolta með [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélaginu Tý]]. Bergþóra var félagi í Kaffihúsakór [[Landakirkja|Landakirkju]] og var virk í starfi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.
Þegar Bergþóra var yngri lék hún handbolta með [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélaginu Tý]]. Bergþóra var félagi í Kaffihúsakór [[Landakirkja|Landakirkju]] og var virk í starfi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Vestmannaeyjum.


Árið 2006 kennir Bergþóra við Giljaskóla á Akureyri þar sem hún er búsett.
Árið 2006 kennir Bergþóra við Giljaskóla á Akureyri þar sem hún er búsett.

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2006 kl. 20:51

Bergþóra Þórhallsdóttir fæddist 13. febrúar 1964. Foreldrar hennar eru Þórhallur Ármann Guðjónsson og Svala Ingólfsdóttir sem er látin. Bergþóra á þrjú systkini, Ingibjörgu, Jón Óskar og Svandísi. Bergþóra er í sambúð með Baldri Dýrfjörð og á hún fjögur börn. Bergþóra ólst upp á Reykjum við Vestmannabraut en eftir að hún eignaðist sjálf fjölskyldu bjó hún meðal annars á Birkihlíð og í Hrauntúni.

Bergþóra lauk námi í Barnaskóla Vestmannaeyja og fór síðar í Kvennaskólann í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi lauk hún kennaraprófi og starfaði lengi sem slíkur í Hamarsskóla. Þegar Viska símenntunarstöð var stofnuð var Bergþóra ráðin forstöðumaður þar sem hún starfaði til ársins 2005.

Þegar Bergþóra var yngri lék hún handbolta með Knattspyrnufélaginu Tý. Bergþóra var félagi í Kaffihúsakór Landakirkju og var virk í starfi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.

Árið 2006 kennir Bergþóra við Giljaskóla á Akureyri þar sem hún er búsett.