„Ingibjörg Kristjánsdóttir (Flatey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingibjörg Kristjánsdóttir (Flatey)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
I. Maður Ingibjargar, (24. desember 1952), var [[Sveinbjörn Guðmundsson (útgerðarmaður)|Sveinbjörn Guðmundsson]] frá Öxl í Hún., vélstjóri, útgerðarmaður, f. 29. júní 1921, d. 5. júlí 1998.<br>
I. Maður Ingibjargar, (24. desember 1952), var [[Sveinbjörn Guðmundsson (útgerðarmaður)|Sveinbjörn Guðmundsson]] frá Öxl í Hún., vélstjóri, útgerðarmaður, f. 29. júní 1921, d. 5. júlí 1998.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Guðmundur Sveinbjörnsson]] hótelstarfsmaður, f. 21. desember 1953, d. 26. júlí 1991.
1. [[Guðmundur Sveinbjörnsson (Hólagötu)|Guðmundur Sveinbjörnsson]] hótelstarfsmaður, f. 21. desember 1953, d. 26. júlí 1991.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2021 kl. 15:01

Ingibjörg Kristjánsdóttir.

Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, húsfreyja fæddist 18. nóvember 1919 á Víðivöllum í Fnjóskadal, S.-Þing. og lést 23. apríl 2004.
Foreldrar hennar voru Kristján Rafnsson frá Hóli í Köldukinn, S-Þing., útvegsbóndi í Vík og Nýjabæ í Flatey, f. 6. júní 1882, drukknaði 19. maí 1938, og kona hans Sigríður Sigtryggsdóttir frá Neðribæ í Flatey, f. þar 9. janúar 1894, d. 28. febrúar 1985.

Börn Sigríðar og Kristjáns í Eyjum voru:
1. Sigurður Kristjánsson sjómaður, matsveinn, útgerðarmaður, f. 2. maí 1918, d. 22. janúar 2000. Kona hans Guðrún Sveinsdóttir.
2. Ingibjörg Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1919, d. 23. apríl 2004. Maður hennar Sveinbjörn Guðmundsson.
3. Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1921, d. 12. október 1996. Maður hennar Guðlaugur Vigfússon.
4. Rafn Kristjánsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 19. maí 1924, d. 4. desember 1972. Kona hans Pálína Sigurðardóttir.
5. María Kristjánsdóttir starfsstúlka á Sjúkrahúsinu, matráðskona, f. 25. október 1931.
6. Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 20. nóvember 1934, d. 27. janúar 2009. Maður hennar Sigurður Heiðar Stanleysson.

Ingibjörg var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann m.a. hússtörf á Húsavík, aðhlynningarstörf á Sjúkrahúsinu í Eyjum og við fiskiðnað.
Þau Sveinbjörn giftu sig 1952, eignuðust ekki börn, en ættleiddu eitt barn. Þau bjuggu á Hólagötu 23 við Gos 1973, bjuggu að síðustu að Kópavogsbraut 1b í Kópavogi.
Sveinbjörn lést 1998.
Ingibjörg dvaldi síðast á Hrafnistu í Reykjavík. Hún lést 2004.

I. Maður Ingibjargar, (24. desember 1952), var Sveinbjörn Guðmundsson frá Öxl í Hún., vélstjóri, útgerðarmaður, f. 29. júní 1921, d. 5. júlí 1998.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Sveinbjörnsson hótelstarfsmaður, f. 21. desember 1953, d. 26. júlí 1991.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 30. apríl 2004. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.