„Guðbjörg Engilbertsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Guðbjörg Engilbertsdóttir''' húsfreyja, fiskiðnaðarkona fæddist 31. desember 1950 á Hásteinsvegi 5.<br>
'''Guðbjörg Engilbertsdóttir''' húsfreyja, fiskiðnaðarkona fæddist 31. desember 1950 á Hásteinsvegi 5.<br>
Foreldrar hennar voru Engilbert Þorvaldsson sjómaður, fiskverkamaður, verkstjóri, f. 11. október 1906 í Minniborg u. Eyjafjöllum, d.  26. september 2004, og kona hans [[Lára Bogadóttir]] húsfreyja, f. 10. desember 1910 í Flatey á Breiðafirði, d. 13. nóvember 1997.
Foreldrar hennar voru [[Engilbert Þorvaldsson]] sjómaður, fiskverkamaður, verkstjóri, f. 11. október 1906 í Minniborg u. Eyjafjöllum, d.  26. september 2004, og kona hans [[Lára Bogadóttir]] húsfreyja, f. 10. desember 1910 í Flatey á Breiðafirði, d. 13. nóvember 1997.


Börn Láru og Engilberts:<br>
Börn Láru og Engilberts:<br>

Núverandi breyting frá og með 7. mars 2023 kl. 10:30

Guðbjörg Engilbertsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona fæddist 31. desember 1950 á Hásteinsvegi 5.
Foreldrar hennar voru Engilbert Þorvaldsson sjómaður, fiskverkamaður, verkstjóri, f. 11. október 1906 í Minniborg u. Eyjafjöllum, d. 26. september 2004, og kona hans Lára Bogadóttir húsfreyja, f. 10. desember 1910 í Flatey á Breiðafirði, d. 13. nóvember 1997.

Börn Láru og Engilberts:
1. Sigurborg Ólöf Engilbertsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 9. júlí 1944. Maður hennar Eiður Sævar Marinósson, látinn.
2. Guðbjörg Engilbertsdóttir húsfreyja, f. 31. desember 1950. Maður hennar Jóhann Jónsson.

Guðbjörg var með foreldrum sínum í æsku, á Heiðarvegi 28, Eyjarhólum við Hásteinsveg 20 1945, Hásteinsvegi 5 1950, í Stakkagerði-vestra og á Heiðarvegi 57 við Gos.
Hún vann við fiskiðnað í Fiskiðjunni, Vinnslustöðinni og hjá Ísfélaginu.
Þau Jóhann giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Heiðarvegi 57, en síðan á Bröttugötu 27.

I. Maður Guðbjargar, (3. júní 1972), er Jóhann Jónsson myndlistarmaður, f. 6. febrúar 1948.
Börn þeirra:
1. Heiðrún Lára Jóhannsdóttir skólaritari, f. 8. febrúar 1968. Sambúðarmaður hennar Gunnar Heiðar Gunnarsson.
2. Þröstur Jóhannsson verkstjóri, f. 6. apríl 1976. Fyrrum kona hans Rakel Haraldsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.