„Huginn Sveinbjörnsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Huginn Sveinbjörnsson.jpg|thumb|150px|''Huginn Sveinbjörnsson.]] | [[Mynd:Huginn Sveinbjörnsson.jpg|thumb|150px|''Huginn Sveinbjörnsson.]] | ||
'''Huginn Sveinbjörnsson''' málarameistari, glerlistarmaður fæddist 16. október 1941 á [[Lundur|Lundi við Vesturveg 12]] og lést 16. maí 2015 á Landspítalanum.<br> | '''Huginn Sveinbjörnsson''' málarameistari, glerlistarmaður fæddist 16. október 1941 á [[Lundur|Lundi við Vesturveg 12]] og lést 16. maí 2015 á Landspítalanum.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Sveinbjörn Guðlaugsson (Odda)|Sveinbjörn Guðlaugsson]] frá [[Oddi|Odda]], verslunarstjóri, f. 4. febrúar 1914, d. 6. maí 1994, og kona hans [[Oddný Ólafsdóttir (Snæfelli)|Ólöf | Foreldrar hans voru [[Sveinbjörn Guðlaugsson (Odda)|Sveinbjörn Guðlaugsson]] frá [[Oddi|Odda]], verslunarstjóri, f. 4. febrúar 1914, d. 6. maí 1994, og kona hans [[Oddný Ólafsdóttir (Snæfelli)|Ólöf ''Oddný'' Ólafsdóttir]] frá [[Snæfell|Snæfelli við Hvítingaveg 8]], húsfreyja, f. 29. september 1914, d. 16. janúar 1986. | ||
Börn Oddnýjar og Sveinbjörns:<br> | Börn Oddnýjar og Sveinbjörns:<br> | ||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Huginn var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Huginn var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Hann nam málaraiðn hjá [[Guðni | Hann nam málaraiðn hjá [[Guðni Hermansen|Guðna Hermansen]], en síðan hjá [[Lárus Long|Lárusi Long]] og í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]], lauk sveinsprófi 10. júní 1972, fékk meistarabréf 1975.<br> | ||
Huginn vann við iðn sína í Eyjum og í Reykjavík. Einnig vann hann við glerlist.<br> | Huginn vann við iðn sína í Eyjum og í Reykjavík. Einnig vann hann við glerlist.<br> | ||
Huginn var tónlistarmaður í Eyjum, lék með hljómsveit Guðna Hermansen og í [[Lúðrasveit | Huginn var tónlistarmaður í Eyjum, lék með hljómsveit Guðna Hermansen og í [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitinni]] og í jasshljómsveit.<br> | ||
Þau Albína Elísa giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Illugagata|Illugagötu 14]] við giftingu, á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 31]] við Gosið 1973. Þau bjuggu síðast á Efstahjalla 1 í Kópavogi.<br> | Þau Albína Elísa giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Illugagata|Illugagötu 14]] við giftingu, á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 31]] við Gosið 1973. Þau bjuggu síðast á Efstahjalla 1 í Kópavogi.<br> | ||
Albína lést 2008 og Huginn bjó síðast í Boðaþingi 24 í Kópavogi. Hann lést 2015. | Albína lést 2008 og Huginn bjó síðast í Boðaþingi 24 í Kópavogi. Hann lést 2015. | ||
I. Kona Hugins, (30. júní 1963), var [[ | I. Kona Hugins, (30. júní 1963), var [[Albína Elísa Óskarsdóttir]] frá [[Hóllinn|Hólnum við |Landagötu 18]], húsfreyja, fiskiðnaðarkona, glerlistarkona, f. þar 25. júní 1945, d. 29. júlí 2008.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Birkir Huginsson]], f. 12. mars 1964, d. 7. apríl 1997. Fyrrum sambúðarkona hans Þóra Guðný Sigurðardóttir. | 1. [[Birkir Huginsson]], f. 12. mars 1964, d. 7. apríl 1997. Fyrrum sambúðarkona hans Þóra Guðný Sigurðardóttir.<br> | ||
2. [[Oddný Huginsdóttir]] húsfreyja, f. 25. september 1967. Maður hennar Óskar Sigmundsson.<br> | 2. [[Oddný Huginsdóttir]] húsfreyja, f. 25. september 1967. Maður hennar Óskar Sigmundsson.<br> | ||
3. [[Viðar Huginsson]] f. 15. september 1976. Kona hans Ester Kjartansdóttir. | 3. [[Viðar Huginsson]] f. 15. september 1976. Kona hans Ester Kjartansdóttir. |
Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2021 kl. 18:22
Huginn Sveinbjörnsson málarameistari, glerlistarmaður fæddist 16. október 1941 á Lundi við Vesturveg 12 og lést 16. maí 2015 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Sveinbjörn Guðlaugsson frá Odda, verslunarstjóri, f. 4. febrúar 1914, d. 6. maí 1994, og kona hans Ólöf Oddný Ólafsdóttir frá Snæfelli við Hvítingaveg 8, húsfreyja, f. 29. september 1914, d. 16. janúar 1986.
Börn Oddnýjar og Sveinbjörns:
1. Halla Sveinbjörnsdóttir, f. 16. janúar 1936 í Ásnesi, d. 2. desember 1943.
2. Ólafur Oddur Sveinbjörnsson vélstjóri, múrarameistari, f. 5. júlí 1938 í Árdal, d. 9. nóvember 2003.
3. Valgeir Sveinbjörnsson málari, tónlistarmaður, f. 16. október 1941 í Odda.
4. Huginn Sveinbjörnsson málarameistari, tónlistarmaður, f. 16. október 1941 í Odda, d. 16. maí 2015.
5. Halla Sveinbjörnsdóttir, f. 2. nóvember 1946 á Hvítingavegi 8.
Huginn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann nam málaraiðn hjá Guðna Hermansen, en síðan hjá Lárusi Long og í Iðnskólanum, lauk sveinsprófi 10. júní 1972, fékk meistarabréf 1975.
Huginn vann við iðn sína í Eyjum og í Reykjavík. Einnig vann hann við glerlist.
Huginn var tónlistarmaður í Eyjum, lék með hljómsveit Guðna Hermansen og í Lúðrasveitinni og í jasshljómsveit.
Þau Albína Elísa giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Illugagötu 14 við giftingu, á Heiðarvegi 31 við Gosið 1973. Þau bjuggu síðast á Efstahjalla 1 í Kópavogi.
Albína lést 2008 og Huginn bjó síðast í Boðaþingi 24 í Kópavogi. Hann lést 2015.
I. Kona Hugins, (30. júní 1963), var Albína Elísa Óskarsdóttir frá Hólnum við |Landagötu 18, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, glerlistarkona, f. þar 25. júní 1945, d. 29. júlí 2008.
Börn þeirra:
1. Birkir Huginsson, f. 12. mars 1964, d. 7. apríl 1997. Fyrrum sambúðarkona hans Þóra Guðný Sigurðardóttir.
2. Oddný Huginsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1967. Maður hennar Óskar Sigmundsson.
3. Viðar Huginsson f. 15. september 1976. Kona hans Ester Kjartansdóttir.
{{Heimildir|
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 11. júní 2015. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
[[Flokkur: Íbúar við Hvítingaveg]