„Guðbjörg Steinsdóttir (Selalæk)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Guðbjörg Steinsdóttir á Guðbjörg Steinsdóttir (Selalæk)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
1. [[Þorsteinn Steinsson (vélsmíðameistari)|Þorsteinn Steinsson]] vélsmíðameistari og smiðjurekandi, f. 30. júní 1901, d. 21. október 1982. Kona hans [[Sigurlaug Guðnadóttir (Ásavegi 14)|Sigurlaug Guðnadóttir]].<br> | 1. [[Þorsteinn Steinsson (vélsmíðameistari)|Þorsteinn Steinsson]] vélsmíðameistari og smiðjurekandi, f. 30. júní 1901, d. 21. október 1982. Kona hans [[Sigurlaug Guðnadóttir (Ásavegi 14)|Sigurlaug Guðnadóttir]].<br> | ||
2. [[Guðmundur Steinsson (járnsmiður)|Guðmundur Steinsson]] járnsmiður, f. 27. desember 1904, d. 20. nóvember 1993. Kona hans [[Sigríður Jónatansdóttir (Stórhöfða)|Sigríður Jónatansdóttur]].<br> | 2. [[Guðmundur Steinsson (járnsmiður)|Guðmundur Steinsson]] járnsmiður, f. 27. desember 1904, d. 20. nóvember 1993. Kona hans [[Sigríður Jónatansdóttir (Stórhöfða)|Sigríður Jónatansdóttur]].<br> | ||
3. [[Guðbjörg Steinsdóttir]], síðar húsfreyja í Hlíð í Gnúpverjahreppi, Árn., f. 8. apríl 1910, d. 1. apríl 1995. Maður hennar var Lýður Pálsson. | 3. [[Guðbjörg Steinsdóttir (Selalæk)|Guðbjörg Steinsdóttir]], síðar húsfreyja í Hlíð í Gnúpverjahreppi, Árn., f. 8. apríl 1910, d. 1. apríl 1995. Maður hennar var Lýður Pálsson. | ||
Guðbjörg missti móður sína tíu ára gömul. <br> | Guðbjörg missti móður sína tíu ára gömul. <br> |
Útgáfa síðunnar 22. janúar 2021 kl. 12:11
Guðbjörg Steinsdóttir húsfreyja í Hlíð í Gnúpverjahreppi fæddist 8. apríl 1910 að Bjargarkoti í Fljótshlíð og lést 1. apríl 1995 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Steinn Magnússon frá Vindási í Hvolhreppi, bóndi, f. 10. febrúar 1864, d. 20. júní 1926, og kona hans Solveig Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. maí 1868 á Breiðabólstað í Fljótshlíð, d. 1. júní 1920.
Börn Solveigar og Steins í Eyjum:
1. Þorsteinn Steinsson vélsmíðameistari og smiðjurekandi, f. 30. júní 1901, d. 21. október 1982. Kona hans Sigurlaug Guðnadóttir.
2. Guðmundur Steinsson járnsmiður, f. 27. desember 1904, d. 20. nóvember 1993. Kona hans Sigríður Jónatansdóttur.
3. Guðbjörg Steinsdóttir, síðar húsfreyja í Hlíð í Gnúpverjahreppi, Árn., f. 8. apríl 1910, d. 1. apríl 1995. Maður hennar var Lýður Pálsson.
Guðbjörg missti móður sína tíu ára gömul.
Hún fór í fóstur að Efri-Þverá, var þar til 17 ára aldurs.
Hún flutti til Þorsteins bróður síns að Selalæk 1928, var sjúklingur hjá honum 1930.
Guðbjörg fór til Reykjavíkur á því ári, vann þar ýmis störf, m.a. á sjúkrahúsi. Síðar vann hún um skeið á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Hún eignaðist Stein með Þorgeiri 1937, flutti að Hlíð með drenginn 1938, var þar ráðskona hjá foreldrum Lýðs.
Þau Lýður giftu sig 1942, bjuggu í Hlíð til 1971, en fluttu þá til Reykjavíkur, bjuggu í Geitlandi 21.
I. Barnsfaðir Guðbjargar var Þorgeir Guðnason málarameistari í Reykjavík, f. 13. maí 1913, d. 1. janúar 1955.
Barn þeirra:
1. Steinn Þorgeirsson véltæknifræðingur í Hafnarfirði, f. 18. júní 1937. Kona hans Svanhildur Sveinsdóttir.
II. Maður Guðbjargar, (1942), var Lýður Pálsson bóndi, hreppstjóri, f. 2. júlí 1906, d. 26. júní 1997. Þau voru barnlaus saman, en Lýður fóstraði Stein son Guðbjargar.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 13. apríl 1995. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.