„Margrét Pétursdóttir (Sólvöllum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Margrét Pétursdóttir (Sólvöllum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 19: | Lína 19: | ||
3. [[Pétur Einarsson (leikari)|Pétur Einarsson]] leikari, leikstjóri, f. 31. október 1940 á Sólvöllum. Fyrrum kona hans Soffía Guðrún Jakobsdóttir. Fyrrum kona hans Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Svanhildur Valdsdóttir. Kona hans Birgitta Heide.<br> | 3. [[Pétur Einarsson (leikari)|Pétur Einarsson]] leikari, leikstjóri, f. 31. október 1940 á Sólvöllum. Fyrrum kona hans Soffía Guðrún Jakobsdóttir. Fyrrum kona hans Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Svanhildur Valdsdóttir. Kona hans Birgitta Heide.<br> | ||
4. [[Sólveig Fríða Einarsdóttir|Solveig ''Fríða'' Einarsdóttir]] ljósmóðir, f. 21. ágúst 1945 á Sólvöllum. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Eyjólfsson. Fyrrum maður hennar Viðar Hjálmtýsson.<br> | 4. [[Sólveig Fríða Einarsdóttir|Solveig ''Fríða'' Einarsdóttir]] ljósmóðir, f. 21. ágúst 1945 á Sólvöllum. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Eyjólfsson. Fyrrum maður hennar Viðar Hjálmtýsson.<br> | ||
5. [[Sigfús Einarsson (líffræðingur)|Sigfús Einarsson]] doktorspróf í sjávarlíffræði frá Svíþjóð, f. 11. ágúst 1951 á Sólvöllum. Fyrrum kona hans Retno Henryati Santi.<br> | 5. [[Sigfús Einarsson (líffræðingur)|Sigfús Einarsson]], er með doktorspróf í sjávarlíffræði frá Svíþjóð, f. 11. ágúst 1951 á Sólvöllum. Fyrrum kona hans Retno Henryati Santi.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 11. apríl 2024 kl. 11:38
Margrét Kristín Pétursdóttir húsfreyja á Sólvöllum við Kirkjuveg 27 fæddist 29. desember 1914 á Akureyri og lést 6. september 2001 í Hraunbúðum.
Foreldrar hennar voru Pétur Jónatansson frá Lóni í Viðvíkursveit í Skagafirði, pakkhúsmaður, sjómaður, netagerðarmaður á Akureyri, f. 5. júní 1886 á Lóni, d. 11. mars 1940, og kona hans Jóhanna Sólveig Benediktsdóttir húsfreyja,verkakona, f. 20. september 1889 við Lækjargötu á Akureyri, d. 29 maí 1973.
Bróðir Margrétar var
1. Jón Pétursson
bifreiðastjóri í Vestra-Þorlaugargerði, síðar í Reykjavík, f. 8. júní 1912, d. 5. nóvember 2001. Kona hans, skildu, var Arnrós Berta Valdimarsdóttir.
Margrét var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann við hannyrðir ýmiskonar, veiktist af berklum og dvaldi um skeið á Kristnesi í Eyjafirði. Þar kynntust þau Einar læknir.
Þau Einar giftu sig 1935, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Sólvöllum við Kirkjuveg 27 til Goss, en fluttust að Álfhólsvegi 18 í Kópavogi.
Einar lést 1985 og síðar flutti Margrét til Eyja, bjó lengi í íbúð sinni við Eyjahraun, en dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Hún lést 2001.
I. Maður Margrétar Kristínar, (7. september 1935), var Einar Guttormsson læknir, f. 19. desember 1901 á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, N.-Múl., d. 12. febrúar 1985 í Kópavogi.
Börn þeirra:
1. Páll Jóhann Einarsson flugstjóri í Luxemburg, síðar leiðbeinandi, bókaútgefandi í Reykjavík, f. 22. janúar 1937 á Sólvöllum, d. 2. ágúst 2008. Fyrrum kona hans Karen Einarsson, f. Pachali.
2. Guttormur Pétur Einarsson kerfisfræðingur hjá Ríkisspítulum, f. 15. mars 1938 á Sólvöllum. Kona hans Helga Sigurðardóttir.
3. Pétur Einarsson leikari, leikstjóri, f. 31. október 1940 á Sólvöllum. Fyrrum kona hans Soffía Guðrún Jakobsdóttir. Fyrrum kona hans Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Svanhildur Valdsdóttir. Kona hans Birgitta Heide.
4. Solveig Fríða Einarsdóttir ljósmóðir, f. 21. ágúst 1945 á Sólvöllum. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Eyjólfsson. Fyrrum maður hennar Viðar Hjálmtýsson.
5. Sigfús Einarsson, er með doktorspróf í sjávarlíffræði frá Svíþjóð, f. 11. ágúst 1951 á Sólvöllum. Fyrrum kona hans Retno Henryati Santi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 15. september 2001. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.