„Vigdís Kjartansdóttir (Túnsbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Vigdís Kjartansdóttir (Túnsbergi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Vigdís Kjartansdóttir''' frá [[Túnsberg]]i,  húsfreyja fæddist  4. september 1946 að Leirum u. A.- Eyjafjöllum. <br>
'''Vigdís Kjartansdóttir''' frá [[Túnsberg]]i,  húsfreyja fæddist  4. september 1946 að Leirum u. A.- Eyjafjöllum. <br>
Foreldrar hennar  voru [[Kjartan Þórarinn Ólafsson]] frá Leirum u. A-Eyjafjöllum, bóndi og síðar fiskimatsmaður, f. 2. apríl 1913, d. 25. apríl 1990, og kona hans [[Kristín Pétursdóttir (Túnsbergi)|Kristín Pétursdóttir]] frá Syðri-Hraundal, Mýras.,  húsfreyja, f. 31. maí 1921, d. 21. mars 2009.<br>
Foreldrar hennar  voru [[Kjartan Þórarinn Ólafsson]] frá Leirum u. A.-Eyjafjöllum, bóndi og síðar fiskimatsmaður, f. 2. apríl 1913, d. 25. apríl 1990, og kona hans [[Kristín Pétursdóttir (Túnsbergi)|Kristín Pétursdóttir]] frá Syðri-Hraundal, Mýras.,  húsfreyja, f. 31. maí 1921, d. 21. mars 2009.<br>


Börn Kristínar og Kjartans:<br>
Börn Kristínar og Kjartans:<br>

Núverandi breyting frá og með 12. september 2020 kl. 14:32

Vigdís Kjartansdóttir frá Túnsbergi, húsfreyja fæddist 4. september 1946 að Leirum u. A.- Eyjafjöllum.
Foreldrar hennar voru Kjartan Þórarinn Ólafsson frá Leirum u. A.-Eyjafjöllum, bóndi og síðar fiskimatsmaður, f. 2. apríl 1913, d. 25. apríl 1990, og kona hans Kristín Pétursdóttir frá Syðri-Hraundal, Mýras., húsfreyja, f. 31. maí 1921, d. 21. mars 2009.

Börn Kristínar og Kjartans:
1. Vigdís Kjartansdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 4. september 1946.
2. Pétur Sævar Kjartansson símsmiður, f. 17. apríl 1949.
3. Ólafur Marel Kjartansson verkfræðingur, f. 29. mars 1957.

Vigdís var með foreldrum sínum æsku, á Leirum u. Eyjafjöllum, en frá 1957 á Túnsbergi við Vesturveg 22.
Hún var fjórða bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1962.
Vigdís vann afgreiðslustörf, m.a. í mjólkurbúð og bókaverslun. Þau Þorvarður giftu sig 1970, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Kirkjuvegi 88 til Goss, en fluttu þá til Þorlákshafnar.
Í Þorlákshöfn bjuggu þau í fyrstu í svokölluðum Búrfellshúsum, en síðan að Eyjahrauni 29.

I. Maður Vigdísar, (21. nóvember 1970), er Þorvarður Þórðarson frá Engidal, sjómaður, plötu- og ketilsmiður, f. 13. janúar 1946.
Börn þeirra:
1. Kjartan Þorvarðarson verkstjóri, f. 13. desember 1970 í Eyjum. Fyrrum kona hans Svala Ósk Sævarsdóttir.
2. Þórður Þorvarðarson vinnur við fiskeldi, f. 27. nóvember 1971 í Eyjum.
3. Kristín Ólöf Þorvarðardóttir húsfreyja í Bjarkarlaut á Skeiðum, f. 25. mars 1973. Maður hennar Gunnþór Kristján Guðfinnsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Morgunblaðið 3. apríl 2009. Minning Kristínar Péturdóttur.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vigdís.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.