„Ottó Berent Elías Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
2.  [[Ottó Berent Elías Benediktsson]] bakari, síðast í Reykjavík, f. 2. nóvember 1917 á Þingvöllum, d. 31. maí 1990.<br>
2.  [[Ottó Berent Elías Benediktsson]] bakari, síðast í Reykjavík, f. 2. nóvember 1917 á Þingvöllum, d. 31. maí 1990.<br>
Börn Benedikts og síðari konu hans [[Guðrún Pálsdóttir (Laufholti)|Guðrúnar Pálsdóttur]]:<br>
Börn Benedikts og síðari konu hans [[Guðrún Pálsdóttir (Laufholti)|Guðrúnar Pálsdóttur]]:<br>
3. [[Elísabet Ester Benediktsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 29. ágúst 1926 á Þingvöllum, d. 8. apríl 2018.<br>
3. [[Ester Benediktsdóttir|Elsabet ''Ester'' Benediktsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 29. ágúst 1926 á Þingvöllum, d. 8. apríl 2018.<br>
4. [[Friðrik Pálmar Benediktsson]] öryrki, f. 31. október 1927 á Þingvöllum, d. 17. júní 1994.<br>
4. [[Friðrik Pálmar Benediktsson]] öryrki, f. 31. október 1927 á Þingvöllum, d. 17. júní 1994.<br>
5. Hörður Benediktsson múrarameistari, f. 29. júlí 1930 í Reykjavík, d. 23. júlí 2009.<br>
5. Hörður Benediktsson múrarameistari, f. 29. júlí 1930 í Reykjavík, d. 23. júlí 2009.<br>

Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2020 kl. 09:26

Ottó Berent Elías Benediktsson frá Þingvöllum, bakari fæddist þar 2. nóvember 1917 og lést 31. maí 1990.
Foreldrar hans voru Benedikt Friðriksson frá Gröf, skósmiður, f. 26. febrúar 1887, d. 11. febrúar 1941, og fyrri kona hans Elsa Dóróthea Ólafía Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1889 á Seyðisfirði, d. 4. desember 1918.
Börn Benedikts og fyrri konu hans Elsu Dórótheu Guðmundsdóttur:
1. Alfreð Alexander Benediktsson sjómaður í Reykjavík, f. 14. desember 1911 í Vinaminni, bjó síðast á Grettisgötu 37 í Reykjavík, d. 9. nóvember 1946.
2. Ottó Berent Elías Benediktsson bakari, síðast í Reykjavík, f. 2. nóvember 1917 á Þingvöllum, d. 31. maí 1990.
Börn Benedikts og síðari konu hans Guðrúnar Pálsdóttur:
3. Elsabet Ester Benediktsdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 29. ágúst 1926 á Þingvöllum, d. 8. apríl 2018.
4. Friðrik Pálmar Benediktsson öryrki, f. 31. október 1927 á Þingvöllum, d. 17. júní 1994.
5. Hörður Benediktsson múrarameistari, f. 29. júlí 1930 í Reykjavík, d. 23. júlí 2009.
6. Sverrir Benediktsson hárskeri, f. 21. júlí 1931 í Reykjavík.
7. Soffía Eygló Benediktsdóttir húsfreyja, iðnverkakona, f. 24. maí 1935 í Reykjavík.

Ottó var með foreldrum sínum, en móðir hans lést er hann var um eins árs.
Hann ólst upp með föður sínum og síðan honum og Guðrúnu Pálsdóttur og fluttist með þeim að Grettisgötu 37 í Reykjavík 1928.
Ottó var sendill í Alþýðubrauðgerðinni, nam bakaraiðn þar og vann þar síðan í 46 ár.
Hann bjó lengi með Friðriki Pálmari, fötluðum hálfbróður sínum og annaðist hann.
Ottó lést 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.