„Bjarni Guðjónsson (Hofi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Bjarni Guðjónsson (Hofi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
3. Hjalti Guðjónsson, f. 21. maí 1908, d. 24. nóvember 1917.<br>
3. Hjalti Guðjónsson, f. 21. maí 1908, d. 24. nóvember 1917.<br>
4. Ólöf ''Hulda'' Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast á Hraunvangi 7 í Hafnarfirði, f. 19. apríl 1913, d. 13. apríl 2008. Fyrri maður hennar Sigfús Sigfússon. Síðari maður Sæmundur Þórarinsson.<br>
4. Ólöf ''Hulda'' Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast á Hraunvangi 7 í Hafnarfirði, f. 19. apríl 1913, d. 13. apríl 2008. Fyrri maður hennar Sigfús Sigfússon. Síðari maður Sæmundur Þórarinsson.<br>
5. [[Hjördís Þorbjörg Guðjónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 22. apríl 1921, d. 26. september 2000. Fyrri maður Sigurbjörn Eiríksson. Síðari maður Sverrir Einar Egilsson.
5. [[Gestur Guðjónsson (Fagurhól)|Gestur Guðjónsson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður f. 26. febrúar 1916, d. 1. nóvember 2010.<br>
6. [[Hjördís Þorbjörg Guðjónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 22. apríl 1921, d. 26. september 2000. Fyrri maður Sigurbjörn Eiríksson. Síðari maður Sverrir Einar Egilsson.


Bjarni var með foreldrum sínum í Bæ í æsku.<br>
Bjarni var með foreldrum sínum í Bæ í æsku.<br>

Útgáfa síðunnar 6. mars 2020 kl. 17:03

Bjarni Guðjónsson frá Bæ í Lóni, A-Skaft., myndskeri, listmálari, kennari á Hofi fæddist 27. maí 1906 í Bæ og lést 11. október 1986.
Foreldrar hans voru Guðjón Bjarnason bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 24. október 1875 á Stafafelli í Lóni, d. 25. nóvember 1938, og kona hans Guðný Sigmundsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1875, síðast í Langagerði 30 í Reykjavík, d. 1. apríl 1966.

Börn Guðnýjar og Guðjóns:
1. Ásmundur Guðjónsson forstjóri, f. 31. desember 1903, d. 12. júní 1964. Kona hans Anna Friðbjarnardóttir.
2. Bjarni Guðjónsson á Hofi, myndlistamaður, kennari, f. 27. maí 1906, d. 11. október 1986. Kona hans Sigríður Þorláksdóttir.
3. Hjalti Guðjónsson, f. 21. maí 1908, d. 24. nóvember 1917.
4. Ólöf Hulda Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast á Hraunvangi 7 í Hafnarfirði, f. 19. apríl 1913, d. 13. apríl 2008. Fyrri maður hennar Sigfús Sigfússon. Síðari maður Sæmundur Þórarinsson.
5. Gestur Guðjónsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður f. 26. febrúar 1916, d. 1. nóvember 2010.
6. Hjördís Þorbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 22. apríl 1921, d. 26. september 2000. Fyrri maður Sigurbjörn Eiríksson. Síðari maður Sverrir Einar Egilsson.

Bjarni var með foreldrum sínum í Bæ í æsku.
Hann fór til Reykjavíkur 1927, nam þar myndlist, einkum myndskurð, fluttist til Eyja 1930.
Bjarni var teiknikennari Gagnfræðaskólans 1930-1938, kenndi jafnframt tréskurð. Hann skar m.a. út kápuspjald Eyjaskinnu fyrir skólann (sjá mynd).

ctr


Eyjaskinna.

Hin síðari ár sín fékkst Bjarni einkum við málaralist. Hann hélt fjölda sýninga á verkum sínum, bæði í Eyjum og Reykjavík. Verk eftir hann voru sýnd á Goslokahátíð í Eyjum 2005.
Þau Sigríður Guðrún giftu sig 1930, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Hofi í fyrstu, á Stóra-Gjábakka við Bakkastíg 8 frá 1946, en fluttust til Reykjavíkur 1967 og bjuggu síðast í Hraunbæ 26.
Bjarni lést 1986 og Sigríður 2012.

I. Kona Bjarna, (4. október 1930), var Sigríður Guðrún Þorláksdóttir húsfreyja, handíðakennari, forstöðukona, f. 13. apríl 1903 í Skálmarbæ í Álftaveri, V-Skaft., d. 21. júní 1993.
Börn þeirra:
1. Sverrir Bjarnason verkamaður, f. 30. september 1929 á Hofi, d. 24. júlí 2012. Kona hans Inger Bjarnason, f. Jörgensen.
2. Sjöfn Bjarnadóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1934 á Hofi. Maður hennar Hermann Jónsson, látinn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum skólaárin 1930-1943.
  • Dagblaðið Tíminn 1. september 1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.