„Carl Jóhann Gränz“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Carl Jóhann Gränz“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Carl Jóhann Gränz.jpg|thumb|200px|''Carl Jóhann Gränz.]]
[[Mynd:Carl Jóhann Gränz.jpg|thumb|200px|''Carl Jóhann Gränz.]]
'''Carl Jóhann Gränz''' málarameistari, trésmíðameistari fæddist 22. júlí 1887 í Reykjavík og lést 14. nóvember 1967.<br>
'''Carl Jóhann Gränz''' málarameistari, trésmíðameistari fæddist 22. júlí 1887 í Reykjavík og lést 14. nóvember 1967.<br>
Foreldrar hans voru Olaf Grenz klæðskeri, sænskrar ættar, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir, síðar (1901), húsfreyja á Laugavegi 50 í Reykjavík, f. 2. des. 1853, d. 13. júní 1913.<br>
Foreldrar hans voru Olaf Gränz klæðskeri, sænskrar ættar, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir, síðar (1901), húsfreyja á Laugavegi 50 í Reykjavík, f. 2. des. 1853, d. 13. júní 1913.<br>


Carl var með móður sinni og Samúel manni hennar á Laugavegi 50 1901.<br>
Carl var með móður sinni og Samúel manni hennar á Laugavegi 50 1901.<br>
Hann lærði trésmíði hjá Guðmundi Jakobssyni í Reykjavík og lauk prófi frá Iðnskólanum þar, fékk meistararéttindi í iðninni 1930.<br>
Hann lærði trésmíði hjá Guðmundi Jakobssyni í Reykjavík og lauk prófi frá Iðnskólanum þar, fékk meistararéttindi í iðninni 1930.<br>
Hann fluttist til Eyja 1907, var leigjandi í [[Hlíð]] 1910, í [[Dalur|Dal]] við gifting 1911, leigjandi á [[Lögberg]]i 1914 og 1916, á [[Hraun]]i 1920. Hann byggði húsið [[Karlsberg]] á Heimagötu 20, var  kaupmaður þar  með Guðrúnu Ólafsdóttur 1927 og 1930, síðan á [[Haukaberg]]i og síðast í  [[Veggur|Vegg]].<br>
Hann fluttist til Eyja 1907, var leigjandi í [[Hlíð]] 1910, í [[Dalur|Dal]] við gifting 1911, leigjandi á [[Lögberg]]i 1914 og 1916, á [[Hraun]]i 1920. Hann byggði húsið [[Karlsberg|Karlsberg við Heimagötu 20]], var  kaupmaður þar  með Guðrúnu Ólafsdóttur 1927 og 1930, síðan á [[Haukaberg]]i og síðast í  [[Veggur|Vegg]].<br>
Carl stundaði trésmíðar, en lærði jafnframt málaraiðn og fékk réttindi, meistarabréf 4. mars 1943.<br>
Carl stundaði trésmíðar, en lærði jafnframt málaraiðn og fékk réttindi, meistarabréf 4. mars 1943.<br>
Hann lagði gjörva hönd á margt, byggði hús, stofnaði húsgagnavinnustofu og verslun 1929 og rak hana í allmörg ár.<br>
Hann lagði gjörva hönd á margt, byggði hús, stofnaði húsgagnavinnustofu og verslun 1929 og rak hana í allmörg ár.<br>
Hann fluttist til Selfoss 1942, starfaði þar við málaraiðn hjá Kaupfélagi Árnesinga og kenndi lærlingum.<br>
Hann fluttist til Selfoss 1942, starfaði þar við málaraiðn hjá Kaupfélagi Árnesinga og kenndi lærlingum.<br>
Þau Þórfinna giftu sig 1911, en skildu. Þau bjuggu í fyrstu í  [[Dalur|Dal]] og þar fæddist Ólafur Adólf 1912.<br>
Þau Þórfinna giftu sig 1911, en skildu. Þau bjuggu í fyrstu í  [[Dalur|Dal]] og þar fæddist Ólafur Adólf 1912.<br>
Carl eignaðist barn með Sigurlínu  1920.<br>
Hann kvæntist Guðrúnu Sigríði 1924, eignaðist með henni þrjú börn í Eyjum.
Hann kvæntist Guðrúnu Sigríði 1924, eignaðist með henni þrjú börn í Eyjum.


Cal var tvíkvæntur.<br>
I. Kona Carls Jóhanns, (19. nóvember 1911, skildu), var [[Þórfinna Finnsdóttir]], f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.<br>
I. Fyrri kona Carls Jóhanns, (19. nóvember 1911, skildu), var [[Þórfinna Finnsdóttir]], f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Ólafur Adólf Gränz]] húsgagnasmíðameistari, leikari, kennari, listamaður, leiguílstjóri, f. 4. mars 1912 í Dal, d. 14. ágúst 1960.
1. [[Ólafur Adólf Gränz]] húsgagnasmíðameistari, leikari, kennari, listamaður, leiguílstjóri, f. 4. mars 1912 í Dal, d. 14. ágúst 1960.


II. Síðari kona hans, (10. september 1924 í Reykjavík), var [[Guðrún Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðrún Sigríður Ólafsdóttir]] frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 10. september 1897, d. 2. janúar 1957.<br>
II. Barnsmóðir Carls var [[Sigurlína Sigurðardóttir]] frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, vinnukona, f. 4. desember 1892, d. 8. október 1960.<br>
Barn þeirra:<br>
2. Sigríður Jakobína  Gränz, f. 18. október 1920 á Rauðafelli, d. 30. júlí 1924.
 
III. Kona Carls, (10. september 1924 í Reykjavík), var [[Guðrún Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðrún Sigríður Ólafsdóttir]] frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 10. september 1897, d. 2. janúar 1957.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Áki Guðni Gränz]], málarameistari, listamaður, f. 26. júní 1925 á Karlsbergi, d. 4. febrúar 2014.<br>
3. [[Áki Guðni Gränz]], málarameistari, listamaður, f. 26. júní 1925 á Karlsbergi, d. 4. febrúar 2014.<br>
3. [[Herbert Gränz]] málarameistari á Selfossi, f. 12. apríl 1930 á Karlsbergi, Heimagötu 20, d. 3. febrúar 2011.<br>
4. [[Herbert Gränz]] málarameistari á Selfossi, f. 12. apríl 1930 á Karlsbergi, Heimagötu 20, d. 3. febrúar 2011.<br>
4. [[Gunnar Carl Gränz]] málarameistari, myndlistarmaður  á Selfossi, f. 30. nóvember 1932 á Karlsbergi.<br>
5. [[Gunnar Carl Gränz]] málarameistari, myndlistarmaður  á Selfossi, f. 30. nóvember 1932 á Karlsbergi.<br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 31: Lína 35:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 21. maí 2021 kl. 10:48

Carl Jóhann Gränz.

Carl Jóhann Gränz málarameistari, trésmíðameistari fæddist 22. júlí 1887 í Reykjavík og lést 14. nóvember 1967.
Foreldrar hans voru Olaf Gränz klæðskeri, sænskrar ættar, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir, síðar (1901), húsfreyja á Laugavegi 50 í Reykjavík, f. 2. des. 1853, d. 13. júní 1913.

Carl var með móður sinni og Samúel manni hennar á Laugavegi 50 1901.
Hann lærði trésmíði hjá Guðmundi Jakobssyni í Reykjavík og lauk prófi frá Iðnskólanum þar, fékk meistararéttindi í iðninni 1930.
Hann fluttist til Eyja 1907, var leigjandi í Hlíð 1910, í Dal við gifting 1911, leigjandi á Lögbergi 1914 og 1916, á Hrauni 1920. Hann byggði húsið Karlsberg við Heimagötu 20, var kaupmaður þar með Guðrúnu Ólafsdóttur 1927 og 1930, síðan á Haukabergi og síðast í Vegg.
Carl stundaði trésmíðar, en lærði jafnframt málaraiðn og fékk réttindi, meistarabréf 4. mars 1943.
Hann lagði gjörva hönd á margt, byggði hús, stofnaði húsgagnavinnustofu og verslun 1929 og rak hana í allmörg ár.
Hann fluttist til Selfoss 1942, starfaði þar við málaraiðn hjá Kaupfélagi Árnesinga og kenndi lærlingum.
Þau Þórfinna giftu sig 1911, en skildu. Þau bjuggu í fyrstu í Dal og þar fæddist Ólafur Adólf 1912.
Carl eignaðist barn með Sigurlínu 1920.
Hann kvæntist Guðrúnu Sigríði 1924, eignaðist með henni þrjú börn í Eyjum.

I. Kona Carls Jóhanns, (19. nóvember 1911, skildu), var Þórfinna Finnsdóttir, f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.
Barn þeirra:
1. Ólafur Adólf Gränz húsgagnasmíðameistari, leikari, kennari, listamaður, leiguílstjóri, f. 4. mars 1912 í Dal, d. 14. ágúst 1960.

II. Barnsmóðir Carls var Sigurlína Sigurðardóttir frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, vinnukona, f. 4. desember 1892, d. 8. október 1960.
Barn þeirra:
2. Sigríður Jakobína Gränz, f. 18. október 1920 á Rauðafelli, d. 30. júlí 1924.

III. Kona Carls, (10. september 1924 í Reykjavík), var Guðrún Sigríður Ólafsdóttir frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 10. september 1897, d. 2. janúar 1957.
Börn þeirra:
3. Áki Guðni Gränz, málarameistari, listamaður, f. 26. júní 1925 á Karlsbergi, d. 4. febrúar 2014.
4. Herbert Gränz málarameistari á Selfossi, f. 12. apríl 1930 á Karlsbergi, Heimagötu 20, d. 3. febrúar 2011.
5. Gunnar Carl Gränz málarameistari, myndlistarmaður á Selfossi, f. 30. nóvember 1932 á Karlsbergi.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.