„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1970/ Sjómannamenntun í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>Sjómannamenntun í Vestmannaeyjum</center><br> | <big><big><center>Sjómannamenntun í Vestmannaeyjum</center><br> | ||
[[Mynd:Nemendur Stýrimannaskólans veturinn 1969-1970.png|500px|thumb|miðja|Nemendur Stýrimannaskólans veturinn 1969-1970. Annar bekkur ásamt tækjakennara og skólastjóra sitja í fremri röð.]]<br> | |||
''1. Stýrimannaskólinn:''<br> | ''1. Stýrimannaskólinn:''<br> | ||
Í skólanum stunduðu 28 nemendur nám á liðnum vetri. Í fyrsta bekk voru 18 nemendur, en 10 í öðrum bekk. Fiskimannaprófi I. stigs lauk 26. mars, og luku prófinu 17 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Sigurpáll Einarsson, Grindavík, 7,33, sem er ágætiseinkunn. Næstir voru: | Í skólanum stunduðu 28 nemendur nám á liðnum vetri. Í fyrsta bekk voru 18 nemendur, en 10 í öðrum bekk. Fiskimannaprófi I. stigs lauk 26. mars, og luku prófinu 17 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Sigurpáll Einarsson, Grindavík, 7,33, sem er ágætiseinkunn. Næstir voru: | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
Fimmtán nemendur náðu 1. einkunn, tveir fengu aðra einkunn.<br> | Fimmtán nemendur náðu 1. einkunn, tveir fengu aðra einkunn.<br> | ||
Undir fiskimannapróf II. stigs gengu 10 nemendur, og stóðust það allir með prýði; náðu allir nemendur 1. einkunn.<br> | Undir fiskimannapróf II. stigs gengu 10 nemendur, og stóðust það allir með prýði; náðu allir nemendur 1. einkunn.<br> | ||
[[Mynd:Í tækjastofu.png|300px|thumb|Í tækjastofu.]]<br> | |||
Hæstu einkunn á fiskimannaprófi II. stigs hlaut Sævaldur Elíasson, Varmadal, Vestmannaeyjum, 7,73, sem er sérstaklega góð ágætiseinkunn og mun sú hæsta yfir landið í ár.<br> | Hæstu einkunn á fiskimannaprófi II. stigs hlaut Sævaldur Elíasson, Varmadal, Vestmannaeyjum, 7,73, sem er sérstaklega góð ágætiseinkunn og mun sú hæsta yfir landið í ár.<br> | ||
Lína 43: | Lína 43: | ||
Þess má geta, að s. l. vor luku tveir nemendur, frá síðasta ári, þeir [[Ritverk Árna Árnasonar/Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn Sigurðsson]] og Sigurður Sigurðsson, farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Náðu þeir báðir yfir 7. Sigurður varð 3. á farmannaprófi með 7,23. Má segja að með þessum framhaldsnemendum hafi tekizt gott samstarf á milli skólanna, enda hefur Jónas Sigurðsson skólastjóri sýnt skólanum hér vinsemd og áhuga. Hæstur á fiskimannaprófi 1. stigs við Stýrimannaskólann í Reykjavík var ungur Vestmannaeyingur, Atli Einarsson (Runólfssonar), sem var búsettur í Reykjavík s. l. vetur, en mun setjast í 2. bekk skólans hér næsta vetur. Fékk Atli 7,76 í meðaleinkunn, sem er mjög góð ágætiseinkunn. | Þess má geta, að s. l. vor luku tveir nemendur, frá síðasta ári, þeir [[Ritverk Árna Árnasonar/Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn Sigurðsson]] og Sigurður Sigurðsson, farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Náðu þeir báðir yfir 7. Sigurður varð 3. á farmannaprófi með 7,23. Má segja að með þessum framhaldsnemendum hafi tekizt gott samstarf á milli skólanna, enda hefur Jónas Sigurðsson skólastjóri sýnt skólanum hér vinsemd og áhuga. Hæstur á fiskimannaprófi 1. stigs við Stýrimannaskólann í Reykjavík var ungur Vestmannaeyingur, Atli Einarsson (Runólfssonar), sem var búsettur í Reykjavík s. l. vetur, en mun setjast í 2. bekk skólans hér næsta vetur. Fékk Atli 7,76 í meðaleinkunn, sem er mjög góð ágætiseinkunn. | ||
Þeir, sem luku prófum frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum á þessu ári, voru:<br> | Þeir, sem luku prófum frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum á þessu ári, voru:<br> | ||
[[Mynd:Fiskimannapróf 2. stigs 1970.png|400px|thumb|Fiskimannapróf 2. stigs 1970.]]<br> | |||
[[Mynd:Vélstjórar 1. stigs 1970.png|400px|thumb|Vélstjórar 1. stigs 1970.]]<br> | |||
[[Mynd:Í vélastal Vélskólans í Vestmannaeyjum.png|300px|thumb|Í vélasal Vélskólans í Vestmannaeyjum. Jón Einarsson til vinstri. Mjög vel hefur nú verið búið að Vélskólanum í gömlu rafstöðinni við Kirkjuveg.]]<br> | |||
''Fiskimannapróf l. stigs (120 tonna réttindi):''<br> | ''Fiskimannapróf l. stigs (120 tonna réttindi):''<br> | ||
Birgir Bernódusson, Björn Alfreðsson, Bragi Fannbergsson, Eiríkur Þorleifsson, Gísli Valur Einarsson, Gísli Kristjánsson, Guðmundur Guðlaugson, Gústaf Sigurlásson, Halldór Almarsson, Hjörleifur Alfreðsson, Jón Pálsson, Kristján Adólfsson, Óli Kristinn Sigurjónsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Sigurður Magnússon, allir frá Vestmannaeyjum, Ólafur Arnberg Þórðarson, Grundarfirði, Sigurpáll Einarsson, Grindavík.<br> | Birgir Bernódusson, Björn Alfreðsson, Bragi Fannbergsson, Eiríkur Þorleifsson, Gísli Valur Einarsson, Gísli Kristjánsson, Guðmundur Guðlaugson, Gústaf Sigurlásson, Halldór Almarsson, Hjörleifur Alfreðsson, Jón Pálsson, Kristján Adólfsson, Óli Kristinn Sigurjónsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Sigurður Magnússon, allir frá Vestmannaeyjum, Ólafur Arnberg Þórðarson, Grundarfirði, Sigurpáll Einarsson, Grindavík.<br> | ||
Lína 56: | Lína 58: | ||
Hæstu einkunnir hlutu þessir nemendur: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Ólafur Guðmundsson, Martin Kruse og Geir Haukur Sölvason. 14 nemendur náðu framhaldseinkunn.<br> | Hæstu einkunnir hlutu þessir nemendur: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Ólafur Guðmundsson, Martin Kruse og Geir Haukur Sölvason. 14 nemendur náðu framhaldseinkunn.<br> | ||
Þeir, sem luku vélstjóraprófi 1. stigs voru: Ólafur Guðmundsson, Gylfi Ingólfsson, Gísli Ingólfsson, Martin S. Kruse, Sigfús Traustason, Sverrir Fannbergsson, Ragnar Guðjónsson, Hilmar Ásgeirsson, Geir Haukur Sölvason, Gísli Sigurður Eiríksson, Eiður S. Marinósson, Þorvarður Þórðarson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Sigurjón Marvin Kristjánsson, Ágúst Heiðar Borgþórsson, allir frá Vestmannaeyjum; Ragnar Eðvarð Hallbjörnsson Flateyri, Karl Sigmar Karlsson Þorlákshöfn, Guðjón Egilsson Selfossi, Ólafur Matthíasson og Þorsteinn Sigtryggsson, Siglufirði, Rúnar Siggeirsson Reykjavík, Kristinn Arnberg Grundarfirði.<br> | Þeir, sem luku vélstjóraprófi 1. stigs voru: Ólafur Guðmundsson, Gylfi Ingólfsson, Gísli Ingólfsson, Martin S. Kruse, Sigfús Traustason, Sverrir Fannbergsson, Ragnar Guðjónsson, Hilmar Ásgeirsson, Geir Haukur Sölvason, Gísli Sigurður Eiríksson, Eiður S. Marinósson, Þorvarður Þórðarson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Sigurjón Marvin Kristjánsson, Ágúst Heiðar Borgþórsson, allir frá Vestmannaeyjum; Ragnar Eðvarð Hallbjörnsson Flateyri, Karl Sigmar Karlsson Þorlákshöfn, Guðjón Egilsson Selfossi, Ólafur Matthíasson og Þorsteinn Sigtryggsson, Siglufirði, Rúnar Siggeirsson Reykjavík, Kristinn Arnberg Grundarfirði.<br> | ||
[[Mynd:Sigurgeir Jóhannsson matsveinn.png|300px|thumb|Sigurgeir Jóhannsson matsveinn, aðalkennari matsveinanámskeiðsins.]] | |||
[[Mynd:Nemendur ásamst kennara í eldhúsi.png|300px|thumb|Nemendur ásamst kennara í eldhúsi.]] | |||
[[Mynd:Nemendur bragða á réttinum.png|300px|thumb|Nemendur bragða á réttinum.]] | |||
''Matsveinanámskeið:''<br> | ''Matsveinanámskeið:''<br> | ||
Á vegum Stýrimannaskólans og Matsveina- og veitingaþjónaskóla Íslands var haldið matsveinanámskeið hér s. l. haust.<br> | Á vegum Stýrimannaskólans og Matsveina- og veitingaþjónaskóla Íslands var haldið matsveinanámskeið hér s. l. haust.<br> | ||
Lína 68: | Lína 72: | ||
Ætlunin er að ljúka námskeiðinu í haust, og hefur þegar verið ætlað fé til þess á fjárhagsáætlun bæjarins. Verður kennslan þá bæði bókleg og verkleg.<br> | Ætlunin er að ljúka námskeiðinu í haust, og hefur þegar verið ætlað fé til þess á fjárhagsáætlun bæjarins. Verður kennslan þá bæði bókleg og verkleg.<br> | ||
Hæstu einkunn á námskeiðinu fengu Ólafur Runólfsson og Óli Gaard Jensen 9,50. Fengu þessir tveir nemendur 9 í verklegri matreiðslu og 10 í skriflegri matreiðslu.<br> | Hæstu einkunn á námskeiðinu fengu Ólafur Runólfsson og Óli Gaard Jensen 9,50. Fengu þessir tveir nemendur 9 í verklegri matreiðslu og 10 í skriflegri matreiðslu.<br> | ||
Þeir, sem náðu framhaldseinkunn á námskeiðinu voru: Björn Guðmundsson, Einar Ottó Högnason, Gísli Guðjónsson, Gunnlaugur Viðar Guðjónsson, Haraldur Þ. Þórarinsson, | Þeir, sem náðu framhaldseinkunn á námskeiðinu voru: Björn Guðmundsson, Einar Ottó Högnason, Gísli Guðjónsson, Gunnlaugur Viðar Guðjónsson, Haraldur Þ. Þórarinsson, Magnús Sigurðsson, Magnús Sveinsson, Oddur Guðlaugsson, Ólafur Runólfsson, Óli Gaard Jensen, Páll S. Grétarsson, Reynir Sigurlásson, Sigurgeir Jónsson.<br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-07 at 10.25.49.png|300px|thumb]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | |||
Útgáfa síðunnar 12. apríl 2018 kl. 13:44
1. Stýrimannaskólinn:
Í skólanum stunduðu 28 nemendur nám á liðnum vetri. Í fyrsta bekk voru 18 nemendur, en 10 í öðrum bekk. Fiskimannaprófi I. stigs lauk 26. mars, og luku prófinu 17 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Sigurpáll Einarsson, Grindavík, 7,33, sem er ágætiseinkunn. Næstir voru:
Gísli Kristjánsson | 7,19 |
Gísli Valur Einarsson | 7,08 |
Sigmar Þór Sveinbjörnsson | 7,0 |
Fimmtán nemendur náðu 1. einkunn, tveir fengu aðra einkunn.
Undir fiskimannapróf II. stigs gengu 10 nemendur, og stóðust það allir með prýði; náðu allir nemendur 1. einkunn.
Hæstu einkunn á fiskimannaprófi II. stigs hlaut Sævaldur Elíasson, Varmadal, Vestmannaeyjum, 7,73, sem er sérstaklega góð ágætiseinkunn og mun sú hæsta yfir landið í ár.
Næstir voru:
Ólafur Jóh. Rögnvaldsson, Siglufirði | 7,21 |
Lýður Viðar Ægisson, Vestm.eyjum | 7,17 |
Benóný Benónýsson, Vestm.eyjum | 7,14 |
Ásgeir Jónasson, Siglufirði | 7,11 |
Verðlaun úr verðlaunasjóði Ástu Sigurðardóttur og Friðfinns Finnssonar fyrir ástundun og reglusemi við námið hlutu að þessu sinni:
- Úr II. bekk: Haukur Böðvarsson.
- Ur I. bekk: Gísli Valur Einarsson.
- Úr II. bekk: Haukur Böðvarsson.
Við skólaslitin bárust skólanum ýmsar gjafir. Friðfinnur Finnsson færði skólanum 3.000 kr. í verðlaunasjóð þeina hjóna, og hafa þau nú gefið yfir 20.000 kr. í sjóðinn. Bræðurnir Björn og Tryggvi Guðmundssynir gáfu 10.000 kr. í minningarsjóð um foreldra sína, Áslaugu Eyjólfsdóttur og Guðmund Eyjólfsson, einnig gaf Ólafía Eyjólfsdóttir, Brekastíg 19, 5.000 kr. í minningarsjóðinn. Er sjóðurinn nú með vöxtum orðinn 77.700 kr., og mun verða veitt úr honum til styrkrar efnalitlum sjómönnum, sem vilja stunda nám við Stýrimannaskólann hér, þegar sjóðurinn hefur vaxið svo, að vextir sjóðsins geti staðið undir styrkjum, sem um munar.
Á liðnu skólaári hafa skólanum að venju borist margar og ágætar gjafir. Hörður Jónsson skipstjóri á Andvara gaf gúmmíbjörgunarbát, en bæði Stýrimannaskólinn og Vélskólinn hafa haft mjög góð not af þeim gúmmíbát, sem þeir Sigurður Þórðarson og Sigurjón Ólafsson frá Litla-Bæ gáfu skólanum fyrir nokkrum árum. Þá gaf Gísli Jónasson skólanum ágætar handbækur, áður en hann fór af landi brott til starfa fyrir S.Þ.
Á liðnum vetri komst í notkun Kelvin-Hughes ratsjá, sú sem Hilmar Rósmundsson og Theódór Ólafsson gáfu til skólans s. l. vor. Einnig var tekin í notkun fisksjá sú, sem útgerð Sæfaxa gaf skólanum fyrir nokkrum árum. Hefur annar tækjakennara skólans, Brynjúlfur Jónatansson, séð um uppsetningu og endurnýjun þessara tækja.
Kennaralið á liðnum vetri var að mestu óbreytt. Prófdómendur í siglingafræðifögum voru Róbert Dan Jensson sjómælingamaður, Reykjavík, og Angantýr Elíasson skráningarstjóri. Jón Hjaltason hrl. var formaður prófnefndar.
Við lok þessa 6. starfsárs hefur skólinn gefið út 102 stýrimannsskírteini 1. og 2. stigs til 80 einstaklinga. Hafa 59 tekið fiskimannapróf 2. stigs, en 43 fiskimannapróf 1. stigs.
Þess má geta, að s. l. vor luku tveir nemendur, frá síðasta ári, þeir Kristinn Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson, farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Náðu þeir báðir yfir 7. Sigurður varð 3. á farmannaprófi með 7,23. Má segja að með þessum framhaldsnemendum hafi tekizt gott samstarf á milli skólanna, enda hefur Jónas Sigurðsson skólastjóri sýnt skólanum hér vinsemd og áhuga. Hæstur á fiskimannaprófi 1. stigs við Stýrimannaskólann í Reykjavík var ungur Vestmannaeyingur, Atli Einarsson (Runólfssonar), sem var búsettur í Reykjavík s. l. vetur, en mun setjast í 2. bekk skólans hér næsta vetur. Fékk Atli 7,76 í meðaleinkunn, sem er mjög góð ágætiseinkunn.
Þeir, sem luku prófum frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum á þessu ári, voru:
Fiskimannapróf l. stigs (120 tonna réttindi):
Birgir Bernódusson, Björn Alfreðsson, Bragi Fannbergsson, Eiríkur Þorleifsson, Gísli Valur Einarsson, Gísli Kristjánsson, Guðmundur Guðlaugson, Gústaf Sigurlásson, Halldór Almarsson, Hjörleifur Alfreðsson, Jón Pálsson, Kristján Adólfsson, Óli Kristinn Sigurjónsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Sigurður Magnússon, allir frá Vestmannaeyjum, Ólafur Arnberg Þórðarson, Grundarfirði, Sigurpáll Einarsson, Grindavík.
Fiskimannaprófi 2. stigs luku: Ásgeir Jónasson, Siglufirði, Benóný Benónýsson, Vestmannaeyjum, Guðmundur Árnason, Akureyri, Haukur Böðvarsson, Ísafirði, Jakob Árnason, Akureyri, Jóel Þór Andersen, Vestmannaeyjum, Lýður Viðar Ægisson, Vestmannaeyjum, Ólafur Jóhann Rögnvaldsson, Siglufirði, Óskar Kristinsson, Borgarfirði eystra, Sævaldur Elíasson, Vestmannaeyjum.
Fjórir nemendur bjuggu í heimavist skólans s. l. vetur.
VÉLSKÓLI ÍSLANDS
Í Vestmannaeyjum brautskráði hmn 29. febrúar 22 nemendur sem vélstjóra 1. stigs og hafði þá skólinn starfað frá 15. september.
Kennarar voru Örn Aanes og Bogi Sigurðsson í verklegum greinum, en í bóklegum Sigmundur Böðvarsson og Guðni B. Guðnason, auk forstöðumannsins, Jóns Einarssonar, sem bæði kenndi bóklegt og verklegt. Auk þess kenndu þeir Hermann Magnússon símvirki og Jón Kr. Óskarsson fjarskiptatækni og Örn Bjarnason læknir sjúkrahjálp.
Nú verður í haust aukið við skólann kennslu 2. stigs vélstjóra og er unnið af kappi að ýmsu sem til þess þarf, en það er margt og hefði varla fengist nema fyrir ákveðinn áhuga allra þeirra, sem þessi mál varða hér í Eyjum.
Hæstu einkunnir hlutu þessir nemendur: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Ólafur Guðmundsson, Martin Kruse og Geir Haukur Sölvason. 14 nemendur náðu framhaldseinkunn.
Þeir, sem luku vélstjóraprófi 1. stigs voru: Ólafur Guðmundsson, Gylfi Ingólfsson, Gísli Ingólfsson, Martin S. Kruse, Sigfús Traustason, Sverrir Fannbergsson, Ragnar Guðjónsson, Hilmar Ásgeirsson, Geir Haukur Sölvason, Gísli Sigurður Eiríksson, Eiður S. Marinósson, Þorvarður Þórðarson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Sigurjón Marvin Kristjánsson, Ágúst Heiðar Borgþórsson, allir frá Vestmannaeyjum; Ragnar Eðvarð Hallbjörnsson Flateyri, Karl Sigmar Karlsson Þorlákshöfn, Guðjón Egilsson Selfossi, Ólafur Matthíasson og Þorsteinn Sigtryggsson, Siglufirði, Rúnar Siggeirsson Reykjavík, Kristinn Arnberg Grundarfirði.
Matsveinanámskeið:
Á vegum Stýrimannaskólans og Matsveina- og veitingaþjónaskóla Íslands var haldið matsveinanámskeið hér s. l. haust.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma að styðja námskeiðið, en auk þess voru útgerðarmenn og fiskvinnslustöðvar hér málinu mjög hlynntar og veittu mikilsverðan stuðning.
Námið var verkleg kennsla, og fékk námskeiðið endurgjaldslaust að vera í eldhúsi Ísfélags Vestmannaeyja, þar sem sameiginlegt mötuneyti frystihúsanna í Vestmannaeyjum er til húsa.
Aðalkennari á námskeiðinu var Sigurgeir Jóhannsson matsveinn.
Kennsludagar urðu samtals 43, og sóttu 15 nemendur námskeiðið. Prófað var 9. janúar, og var prófið verklegt og skriflegt. Prófdómari, sendur eftir ábendingu skólastjóra Matsveina- og veitingaþjónaskólans, var Magnús Guðmundsson bryti á Hrafnistu.
Nemendur voru prófaðir í 5 matarréttum skriflega, en drógu 1 rétt úr 20 til að laga verklega.
Prófdómarinn, Magnús Guðmundsson, sem hefur verið prófdómari við námskeið Matsveina- og veitingaþjónaskólans í Reykjavík, var mjög ánægður með árangur nemenda. Einnig voru skólastjóra Matsveinaskólans, Tryggva Þorfinnssyni, send skrifleg verkefni og lýsti hann yfir ánægju sinni með námskeiðið sem var viðurkennt sem helmingur námskeiðs fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum.
Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri hefur reynst Vestmannaeyingum mjög vel við að koma þessu námskeiði af stað, mælti hann og skólanefnd Matsveina- og veitingaþjónaskólans með, að námskeiðið yrði haldið, og skrifaði hann ráðuneyti bréf vegna þessa, sem var samþykkt.
Á námskeiðinu voru samtals kenndir 49 kjötréttir, 18 fiskréttir og auk þess bakstur á brauðum og kökum, ýmsir súpuréttir og grautar.
Ætlunin er að ljúka námskeiðinu í haust, og hefur þegar verið ætlað fé til þess á fjárhagsáætlun bæjarins. Verður kennslan þá bæði bókleg og verkleg.
Hæstu einkunn á námskeiðinu fengu Ólafur Runólfsson og Óli Gaard Jensen 9,50. Fengu þessir tveir nemendur 9 í verklegri matreiðslu og 10 í skriflegri matreiðslu.
Þeir, sem náðu framhaldseinkunn á námskeiðinu voru: Björn Guðmundsson, Einar Ottó Högnason, Gísli Guðjónsson, Gunnlaugur Viðar Guðjónsson, Haraldur Þ. Þórarinsson, Magnús Sigurðsson, Magnús Sveinsson, Oddur Guðlaugsson, Ólafur Runólfsson, Óli Gaard Jensen, Páll S. Grétarsson, Reynir Sigurlásson, Sigurgeir Jónsson.