„Áslaug Árnadóttir (Stóra-Hvammi)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Áslaug Árnadóttir (Stóra Hvammi) á Áslaug Árnadóttir (Stóra-Hvammi)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Áslaug Árnadóttir.JPG|thumb|100px|''Áslaug Árnadóttir.]] | [[Mynd:Áslaug Árnadóttir.JPG|thumb|100px|''Áslaug Árnadóttir.]] | ||
'''Áslaug Árnadóttir''' frá [[Stóri-Hvammur|Stóra Hvammi]], húsfreyja fæddist 20. janúar 1928 í [[Bræðraborg]] og lést 18. júní 2007 á gjörgæsludeild Landspítalans.<br> | '''Áslaug Árnadóttir''' frá [[Stóri-Hvammur|Stóra Hvammi]], húsfreyja fæddist 20. janúar 1928 í [[Bræðraborg]] og lést 18. júní 2007 á gjörgæsludeild Landspítalans.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón Finbogason]] skipstjóri, f. 5. desember 1893 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], d. 22. júní 1992, og kona hans [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1896, d. 30. janúar 1958, | Foreldrar hennar voru [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón Finbogason]] skipstjóri, f. 5. desember 1893 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], d. 22. júní 1992, og kona hans [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1896 á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], d. 30. janúar 1958, | ||
Börn Guðbjargar Aðalheiðar og Árna:<br> | Börn Guðbjargar Aðalheiðar og Árna:<br> |
Útgáfa síðunnar 3. maí 2020 kl. 14:30
Áslaug Árnadóttir frá Stóra Hvammi, húsfreyja fæddist 20. janúar 1928 í Bræðraborg og lést 18. júní 2007 á gjörgæsludeild Landspítalans.
Foreldrar hennar voru Árni Sigurjón Finbogason skipstjóri, f. 5. desember 1893 í Norðurgarði, d. 22. júní 1992, og kona hans Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1896 á Fögruvöllum, d. 30. janúar 1958,
Börn Guðbjargar Aðalheiðar og Árna:
1. Rósa húsfreyja, f. 25. júní 1916, d. 12. mars 1983, fyrr gift Þórarni Bernótussyni, síðar Birni Arnórssyni.
2. Ráðhildur húsfreyja, f. 24. júní 1917, d. 14. janúar 1997, gift Gísla Þorsteinssyni.
3. Ágústa Kristín, f. 15. janúar 1919, d. 24. júní 1919.
4. Sigurbjörn sjómaður, fæddur 6. mars 1920, d. 31. desember 1998, fyrr kvæntur Maríu Björgvinsdóttur, síðar Ester S. Snæbjörnsdóttur.
5. Ágústa Kristín Árnadóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1921, gift Emil Jóhanni Magnússyni kaupmanni í Grundarfirði.
6. Aðalheiður Árnadóttir húsfreyja, f. 5. desember 1925, d. 20. september 1989, gift Pálma Péturssyni kennara.
7. Áslaug Árnadóttir húsfreyja, fædd 20. janúar 1928, d. 18. júlí 2007, gift Pétri Sveinssyni bifreiðastjóra.
8. Finnbogi Árnason rafvirkjameistari, fæddur 5. maí 1930, kvæntur Guðbjörgu Þóru Steinsdóttur.
9. Borgþór Árnason vélstjóri, fæddur 27. september 1932, d. 14. febrúar 2008, kvæntur (skildu) Guðrúnu Andersen.
Áslaug var með foreldrum sínum í Bræðraborg í æsku og fluttist með þeim að Stóra-Hvammi. Við langvarandi veikindi móður sinnar annaðist hún heimilið í Hvammi.
Hún leitaði sér atvinnu í Reykjavík 25 ára, giftist Pétri 1959 og bjó í Reykjavík, eignaðist tvö börn.
Pétur lést 1985 og Áslaug 2007.
I. Maður Áslaugar, (13. sept. 1959), var Pétur Sveinsson bifreiðastjóri, f. 16. maí 1918, d. 8. september 1985.
Börn þeirra:
1. Sigurbjörg Pétursdóttir innanhússarkitekt, f. 26. júlí 1955. Maður hennar var Alfreð Alfreðsson. Sambýlismaður er Valdimar Hermannsson.
2. Guðbjörg Aðalheiður Pétursdóttir húsfreyja, sálfræðingur í Svíþjóð, f. 28. júní 1959. Maður hennar er Hallgrímur Friðriksson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 27. júní 2007. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.